Ferrari hótar enn að hætta 12. júní 2009 12:21 FIA birti Ferrari sem keppanda á næsta ári, en stjórn Ferrari ætlar ekki að keppa ef reglur bretyast ekki fyrir 2010. mynd: Getty Images Samtök keppnisliða hafa sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að þau vilji leysa hnútinn á milli sín og FIA, en einstrengingsleg vinnubrögð FIA verði ekki liðinn. FIA birti í morgun lista yfir leyfilega þátttakendur í Formúlu 1 á næsta ári og fimm núverandi lið eru á þeim lista með skilyrðum. FOTA stendur við fyrri yfirlýsingar um samstöðu í dag og þau standa öll saman gegn nýjum reglum sem FIA vill nota á næsta ári. FOTA tekur ekki í mál að lið innan samtakanna séu dreginn í dilka og Ferrari segist ekki keppa á næsta ári ef nýjar reglur ganga eftir. Ferrari, Red Bull og Torro Rosso voru öll samþykkt af FIA, en ekki að fullu lið BMW, Brawn, Renault, Toyota og McLaren. Í yfirlýsingu FOTA segir að öll lið innan samtakanna séu á einu máli um að aðferðarfræði FIA sé að setja Formúlu 1 í krísu. Samtökin vilja leysa málin á næstu sjö dögum og beina tilmælum til íþróttanefdar FIA og æðsta ráði svokölluðu að koma að málinu. FOTA er tilbúið að skrifa undir þriggja ára samning við FIA, ef skilyrðum liðanna um betri yfirstjórnun á mótshaldi og framkvæmd reglna er mætt. Íþróttin hafi þegar skaðast af völdum FIA og þessu þurfi að snúa á betri veg með framtíðina í huga. Sjá nánar um málið Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Samtök keppnisliða hafa sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að þau vilji leysa hnútinn á milli sín og FIA, en einstrengingsleg vinnubrögð FIA verði ekki liðinn. FIA birti í morgun lista yfir leyfilega þátttakendur í Formúlu 1 á næsta ári og fimm núverandi lið eru á þeim lista með skilyrðum. FOTA stendur við fyrri yfirlýsingar um samstöðu í dag og þau standa öll saman gegn nýjum reglum sem FIA vill nota á næsta ári. FOTA tekur ekki í mál að lið innan samtakanna séu dreginn í dilka og Ferrari segist ekki keppa á næsta ári ef nýjar reglur ganga eftir. Ferrari, Red Bull og Torro Rosso voru öll samþykkt af FIA, en ekki að fullu lið BMW, Brawn, Renault, Toyota og McLaren. Í yfirlýsingu FOTA segir að öll lið innan samtakanna séu á einu máli um að aðferðarfræði FIA sé að setja Formúlu 1 í krísu. Samtökin vilja leysa málin á næstu sjö dögum og beina tilmælum til íþróttanefdar FIA og æðsta ráði svokölluðu að koma að málinu. FOTA er tilbúið að skrifa undir þriggja ára samning við FIA, ef skilyrðum liðanna um betri yfirstjórnun á mótshaldi og framkvæmd reglna er mætt. Íþróttin hafi þegar skaðast af völdum FIA og þessu þurfi að snúa á betri veg með framtíðina í huga. Sjá nánar um málið
Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira