Íslendingur dæmir fyrsta Formúlu 1 mótið 4. mars 2009 15:29 Ólafur Guðmundsson í góðum hópi á Formúlu 1 móti. Ólafur Guðmundsson dæmir fyrsta Formúlu mót ársins í Ástralíu í lok mars, en hann hefur heimsótt fjölmörg mót gegnum tíðina sem dómari. Hann ferðast til Melbourne og mun starfa með tveimur öðrum dómurum á móti sem fer eftir glænýjum reglum Formúlu 1. "Nýju reglurnar eru núna á náttborðinu hjá mér og maður gluggar í þetta á kvöldin til að koma sér inn í þetta. Maður þarf að lesa þetta fram og til baka, því að það er talsvert um tilvísanir fram og til baka en að grunni til er þetta þó svipað og í fyrra. Annars þá eru þetta ekki bara keppnisreglurnar sjálfar sem maður þarf að glöggva sig á. Tæknireglurnar, eru ekki minna mál og síðan þarf maður að vera með grunnreglurnar á hreinu, þ.e. International Sporting Code, og viðaukana sem fjalla um hegðun og slíkt. Ætli þetta séu ekki hátt í 200 blaðsíður sem maður þarf að grautast í gegnum." Sjá ítarlegt viðtal við Ólaf Mest lesið Leik lokið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ólafur Guðmundsson dæmir fyrsta Formúlu mót ársins í Ástralíu í lok mars, en hann hefur heimsótt fjölmörg mót gegnum tíðina sem dómari. Hann ferðast til Melbourne og mun starfa með tveimur öðrum dómurum á móti sem fer eftir glænýjum reglum Formúlu 1. "Nýju reglurnar eru núna á náttborðinu hjá mér og maður gluggar í þetta á kvöldin til að koma sér inn í þetta. Maður þarf að lesa þetta fram og til baka, því að það er talsvert um tilvísanir fram og til baka en að grunni til er þetta þó svipað og í fyrra. Annars þá eru þetta ekki bara keppnisreglurnar sjálfar sem maður þarf að glöggva sig á. Tæknireglurnar, eru ekki minna mál og síðan þarf maður að vera með grunnreglurnar á hreinu, þ.e. International Sporting Code, og viðaukana sem fjalla um hegðun og slíkt. Ætli þetta séu ekki hátt í 200 blaðsíður sem maður þarf að grautast í gegnum." Sjá ítarlegt viðtal við Ólaf
Mest lesið Leik lokið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn