Bankarnir afskrifa sex þúsund milljarða 27. febrúar 2009 22:27 Líklegt er að nýju bankarnir, Íslandsbanki, Kaupþing og Landsbankinn, afskrifi rúm fjörutíu prósent skulda sinna eftir efnahagshrunið í fyrrahaust. Um þrjátíu prósent þurfa uppstokkunar við en afgangurinn er traustur, samkvæmt gæðamati breska fjármálafyrirtækisins Oliver Wyman á lánasöfnum bankanna. Áætlaðar heildarskuldir bankanna nema fjórtán þúsund milljörðum króna. Tapið lendir að nær öllu leyti á herðum erlendra kröfuhafa, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Afskriftirnar munu hafa slæm skammtímaáhrif fyrir Ísland á erlendum vettvangi en fjara út í tímans rás, að mati eins viðmælenda Fréttablaðsins. Oliver Wyman hefur stýrt mati á nýju bönkunum fyrir Fjármálaeftirlitið. Fyrirtækið vann einnig með Mats Johansson, sænskum bankasérfræðingi sem forsætisráðuneytið skipaði, við undirbúning stofnunar sérstakra umsýslufélaga fyrir svokallaðar „eitraðar eignir" bankanna. Fjármálaeftirlitið réð endurskoðunarfyrirtækið Deloitte og fjármálafyrirtækið Oliver Wyman til að vinna mat á nýju bönkunum. Eftir því sem næst verður komist stendur sú vinna enn yfir, en Fjármálaeftirlitið greindi frá því í vikunni að Deloitte muni birta mat sitt á stöðu þeirra í lok mars. Skýrslu Oliver Wyman um framkvæmd verðmatsins á svo að kynna eigi síðar en 15. apríl. - jab Markaðir Mest lesið Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Viðskipti innlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Viðskipti innlent Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Viðskipti innlent ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Viðskipti innlent Trump-tollar tóku gildi í nótt Viðskipti erlent Enn ein eldrauð opnun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Sjá meira
Líklegt er að nýju bankarnir, Íslandsbanki, Kaupþing og Landsbankinn, afskrifi rúm fjörutíu prósent skulda sinna eftir efnahagshrunið í fyrrahaust. Um þrjátíu prósent þurfa uppstokkunar við en afgangurinn er traustur, samkvæmt gæðamati breska fjármálafyrirtækisins Oliver Wyman á lánasöfnum bankanna. Áætlaðar heildarskuldir bankanna nema fjórtán þúsund milljörðum króna. Tapið lendir að nær öllu leyti á herðum erlendra kröfuhafa, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Afskriftirnar munu hafa slæm skammtímaáhrif fyrir Ísland á erlendum vettvangi en fjara út í tímans rás, að mati eins viðmælenda Fréttablaðsins. Oliver Wyman hefur stýrt mati á nýju bönkunum fyrir Fjármálaeftirlitið. Fyrirtækið vann einnig með Mats Johansson, sænskum bankasérfræðingi sem forsætisráðuneytið skipaði, við undirbúning stofnunar sérstakra umsýslufélaga fyrir svokallaðar „eitraðar eignir" bankanna. Fjármálaeftirlitið réð endurskoðunarfyrirtækið Deloitte og fjármálafyrirtækið Oliver Wyman til að vinna mat á nýju bönkunum. Eftir því sem næst verður komist stendur sú vinna enn yfir, en Fjármálaeftirlitið greindi frá því í vikunni að Deloitte muni birta mat sitt á stöðu þeirra í lok mars. Skýrslu Oliver Wyman um framkvæmd verðmatsins á svo að kynna eigi síðar en 15. apríl. - jab
Markaðir Mest lesið Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Viðskipti innlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Viðskipti innlent Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Viðskipti innlent ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Viðskipti innlent Trump-tollar tóku gildi í nótt Viðskipti erlent Enn ein eldrauð opnun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Sjá meira