Lakers-liðið þurfti tvær framlengingar til að vinna Sacramento Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2009 11:00 Kobe Bryant fékk högg á hendina í nótt en kláraði samt leikinn með því að setja stór skot niður. Mynd/AP Kobe Bryant skoraði 38 stig og hjálpaði Los Angeles Lakers að komast aftur á sigurbraut daginn eftir vandræðalegt tap á móti Cleveland á heimavelli á jóladag. Lakers-liðið þurfti reyndar tvær framlengingar til þess að vinna Sacramento Kings. Lakers-liðið skoraði ekki stig síðustu 3 mínútur og 35 sekúndur af venjulegum leiktíma og Kings-liðið tryggði sér framlengingu. Kobe skoraði tvo þrista í annarri framlengingunni sem Lakers-liðið vann 11-2. Pau Gasol sýndi allt annan og betri leik en á móti Cleveland og var með 24 stig og 11 fráköst. Lamor Odom kom inn í byrjunarliðið fyrir Ron Artest og var með 13 stig og 15 fráköst. Beno Udrih var með 23 stig fyrir Sacramento og Tyreke Evans var með 18 stig. Tyrus Thomas snéri til baka úr meiðslum og hjálpaði Chicago Bulls að vinna 96-85 sigur á New Orleans Hornets með því að skora 21 stig. Thomas missti af 22 leikjum vegna handarbrots. Joakim Noah var einnig sterkur hjá Bulls með 18 stig og 17 fráköst. Carl Landry skoraði 26 stig í 98-93 sigri Houston Rockets á New Jersey Nets. Luis Scola og Aaron Brooks voru báðir með 17 stig en Devin Harris skoraði 19 stig fyrir Nets. Al Horford var með 25 stig og 19 fráköst þegar Atlanta Hawks vann 110-98 sigur á Indiana Pacers. Troy Murphy, Tyler Hansbrough og Luther Head skoruðu allir 19 stig fyrir Indiana. Dirk Nowitzki skoraði 20 stig í fyrstu þremur leikhlutunum og sá síðan félaga sína taka við í fjórða leikhluta þegar Dallas Mavericks vann 106-101 sigur á Mepmhis. Jason Terry skoraði 14 af 23 stigum sínum í lokaleikhlutanum. Zach Randolph var með 27 stig og 14 fráköst fyrir Grizzlies. Corey Brewer hefur aldrei skorað meira en í nótt þegar hann var með 27 stigí 101-89 sigri Minnesota Timberwolves á Washington Wizards. Gilbert Arenas var með 26 stig og 9 stoðsendingar hjá Washington. Kevin Durant var með 30 stig og Russell Westbrook bætti við 22 stigum þegar Oklahoma City Thunder vann 98-91 sigur á Charlotte Bobcats. Stephen Jackson var með 24 stig fyrir Charlotte sem hefur tapað 13 af 14 útileikjum sínum á tímabilinu. Tim Duncan skoraði 26 stig í 112-87 sigri San Antonio Spurs á Milwaukee Bucks. Hakim Warrick var með 23 stig fyrir Milwaukee. Deron Williams var með 27 stig og Carlos Boozer bætti við 19 stigum og 11 fráköstum þegar Utah Jazz vann 97-76 sigur á Philadelphia 76ers. Thaddeus Young skoraði 20 stig fyrir Sixers-liðið. Corey Maggette var með 33 stig og Monte Ellis bætti við 33 stigum og 10 stoðsendingum þegar Golden State Warriors vann 132-127 sigur á Phoenix Suns. Steve Nash var með 36 stig og 9 stoðsendingar hjá Phoenix. NBA Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Kobe Bryant skoraði 38 stig og hjálpaði Los Angeles Lakers að komast aftur á sigurbraut daginn eftir vandræðalegt tap á móti Cleveland á heimavelli á jóladag. Lakers-liðið þurfti reyndar tvær framlengingar til þess að vinna Sacramento Kings. Lakers-liðið skoraði ekki stig síðustu 3 mínútur og 35 sekúndur af venjulegum leiktíma og Kings-liðið tryggði sér framlengingu. Kobe skoraði tvo þrista í annarri framlengingunni sem Lakers-liðið vann 11-2. Pau Gasol sýndi allt annan og betri leik en á móti Cleveland og var með 24 stig og 11 fráköst. Lamor Odom kom inn í byrjunarliðið fyrir Ron Artest og var með 13 stig og 15 fráköst. Beno Udrih var með 23 stig fyrir Sacramento og Tyreke Evans var með 18 stig. Tyrus Thomas snéri til baka úr meiðslum og hjálpaði Chicago Bulls að vinna 96-85 sigur á New Orleans Hornets með því að skora 21 stig. Thomas missti af 22 leikjum vegna handarbrots. Joakim Noah var einnig sterkur hjá Bulls með 18 stig og 17 fráköst. Carl Landry skoraði 26 stig í 98-93 sigri Houston Rockets á New Jersey Nets. Luis Scola og Aaron Brooks voru báðir með 17 stig en Devin Harris skoraði 19 stig fyrir Nets. Al Horford var með 25 stig og 19 fráköst þegar Atlanta Hawks vann 110-98 sigur á Indiana Pacers. Troy Murphy, Tyler Hansbrough og Luther Head skoruðu allir 19 stig fyrir Indiana. Dirk Nowitzki skoraði 20 stig í fyrstu þremur leikhlutunum og sá síðan félaga sína taka við í fjórða leikhluta þegar Dallas Mavericks vann 106-101 sigur á Mepmhis. Jason Terry skoraði 14 af 23 stigum sínum í lokaleikhlutanum. Zach Randolph var með 27 stig og 14 fráköst fyrir Grizzlies. Corey Brewer hefur aldrei skorað meira en í nótt þegar hann var með 27 stigí 101-89 sigri Minnesota Timberwolves á Washington Wizards. Gilbert Arenas var með 26 stig og 9 stoðsendingar hjá Washington. Kevin Durant var með 30 stig og Russell Westbrook bætti við 22 stigum þegar Oklahoma City Thunder vann 98-91 sigur á Charlotte Bobcats. Stephen Jackson var með 24 stig fyrir Charlotte sem hefur tapað 13 af 14 útileikjum sínum á tímabilinu. Tim Duncan skoraði 26 stig í 112-87 sigri San Antonio Spurs á Milwaukee Bucks. Hakim Warrick var með 23 stig fyrir Milwaukee. Deron Williams var með 27 stig og Carlos Boozer bætti við 19 stigum og 11 fráköstum þegar Utah Jazz vann 97-76 sigur á Philadelphia 76ers. Thaddeus Young skoraði 20 stig fyrir Sixers-liðið. Corey Maggette var með 33 stig og Monte Ellis bætti við 33 stigum og 10 stoðsendingum þegar Golden State Warriors vann 132-127 sigur á Phoenix Suns. Steve Nash var með 36 stig og 9 stoðsendingar hjá Phoenix.
NBA Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum