Vilja að tékkneska ríkið taki á sig taprekstur CSA 1. október 2009 08:15 Fjármálafyrirtækið Unimex og leiguflugsfélagið Travel Service hafa lagt fram sameiginlegt tilboð í tékkneska ríkisflugfélagið Czech Airlines (CSA). Tilboðið er háð því að tékkneska ríkið taki á sig taprekstur CSA. Travel Service er í meirihlutaeigu Icelandair. Tilboðið hljóðar upp á einn milljarðar tékkneskra króna eða ríflega 7 milljarða kr. Tapið af rekstrinum sem tilboðsaðilar vilja að tékkneska ríkið yfirtaki áður en af kaupunum verði nemur hinsvegar tæpum 5 milljörðum kr. að því er sérfræðingar telja. Í frétt um málið á Dow Jones fréttaveitunni segir að sem stendur sé eigið fé CSA neikvætt. Vladka Dufkova talskona Travel Service segir að tilboð þeirra og Unimex sé háð því að allt núverandi hlutafé CSA verði afskrifað að fullu. Hinsvegar séu tilboðshafarnir tilbúnir til að yfirtaka allar aðrar fjárhagslegar skuldbindingar CSA sem eru taldar nema rúmlega 90 milljörðum kr. Þar á meðal eru flugvélaleigusamningar. Tékknesk stjórnvöld hafa ekki sett neinn lokafrest á að svara tilboðinu í CSA. Hinsvegar segir Jakub Haas talsmaður tékkneska fjármálaráðuneytisins að ákvörðun muni liggja fyrir í næsta mánuði. Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fjármálafyrirtækið Unimex og leiguflugsfélagið Travel Service hafa lagt fram sameiginlegt tilboð í tékkneska ríkisflugfélagið Czech Airlines (CSA). Tilboðið er háð því að tékkneska ríkið taki á sig taprekstur CSA. Travel Service er í meirihlutaeigu Icelandair. Tilboðið hljóðar upp á einn milljarðar tékkneskra króna eða ríflega 7 milljarða kr. Tapið af rekstrinum sem tilboðsaðilar vilja að tékkneska ríkið yfirtaki áður en af kaupunum verði nemur hinsvegar tæpum 5 milljörðum kr. að því er sérfræðingar telja. Í frétt um málið á Dow Jones fréttaveitunni segir að sem stendur sé eigið fé CSA neikvætt. Vladka Dufkova talskona Travel Service segir að tilboð þeirra og Unimex sé háð því að allt núverandi hlutafé CSA verði afskrifað að fullu. Hinsvegar séu tilboðshafarnir tilbúnir til að yfirtaka allar aðrar fjárhagslegar skuldbindingar CSA sem eru taldar nema rúmlega 90 milljörðum kr. Þar á meðal eru flugvélaleigusamningar. Tékknesk stjórnvöld hafa ekki sett neinn lokafrest á að svara tilboðinu í CSA. Hinsvegar segir Jakub Haas talsmaður tékkneska fjármálaráðuneytisins að ákvörðun muni liggja fyrir í næsta mánuði.
Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira