Button: Sæki til sigurs í öllum mótum 11. maí 2009 07:30 Atgangur fjölmiðla er alltaf mikill og Jenson Button er vinsælastur þessa dagana. Mynd: Getty Images Jenson Button vann sinn fjórða sigur í fimm mótum í Barcelona í gær og um aðra helgi keppir hann á heimavelli í Mónakó. Þó Button sé breskur að uppruna býr hann í skattaparadísinni Mónakó. "Sigurinn í gær var mikilvægur, en mótið er það fyrsta í Evrópu af mörgum. Tilfinningin er góð, en það þýður ekki að ég sé oðrinn værukær eftir fjóra sigra í fimm mótum. Ég verð að sækja og taka allt út úr bílnum í öllum mótum. Það þyðir ekkert að slá af", sagði Button um stöðuna. Hann er með 14 stiga forskot á Rubens Barrichello, en stigagjöfin er þannig að fyrir sigur fást 10 stig, annað sætið 8, síðan 6, 5, 4, 3, 2 og 1 fyrir næstu sæti á eftir. ""Barrichello var mjög fljótur um helgina og var óheppinn að vinna ekki og Sebastian Vettel og Mark Webber hjá Red Bull hafa verið meðal þeirra bestu í síðustu mótum. Það er alls ekki auðvelt að vera í forystuhlutverkinu, en ég mun sækja til sigurs í öllum mótum sem framundan eru. Það er minn stíll", sagði Button. Miðað við úrslitin í gær stefnir í titilslag Brawn og Red Bull, en liðin þrjú sem voru í titilslag í fyrra gengur ekki vel. Það eru lið BMW, Ferrari og McLaren. Stigagjöfin í mótum ársins Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Jenson Button vann sinn fjórða sigur í fimm mótum í Barcelona í gær og um aðra helgi keppir hann á heimavelli í Mónakó. Þó Button sé breskur að uppruna býr hann í skattaparadísinni Mónakó. "Sigurinn í gær var mikilvægur, en mótið er það fyrsta í Evrópu af mörgum. Tilfinningin er góð, en það þýður ekki að ég sé oðrinn værukær eftir fjóra sigra í fimm mótum. Ég verð að sækja og taka allt út úr bílnum í öllum mótum. Það þyðir ekkert að slá af", sagði Button um stöðuna. Hann er með 14 stiga forskot á Rubens Barrichello, en stigagjöfin er þannig að fyrir sigur fást 10 stig, annað sætið 8, síðan 6, 5, 4, 3, 2 og 1 fyrir næstu sæti á eftir. ""Barrichello var mjög fljótur um helgina og var óheppinn að vinna ekki og Sebastian Vettel og Mark Webber hjá Red Bull hafa verið meðal þeirra bestu í síðustu mótum. Það er alls ekki auðvelt að vera í forystuhlutverkinu, en ég mun sækja til sigurs í öllum mótum sem framundan eru. Það er minn stíll", sagði Button. Miðað við úrslitin í gær stefnir í titilslag Brawn og Red Bull, en liðin þrjú sem voru í titilslag í fyrra gengur ekki vel. Það eru lið BMW, Ferrari og McLaren. Stigagjöfin í mótum ársins
Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira