F1: Sigurlið Brawn rekur 270 manns 31. mars 2009 08:50 Sigurinn um helgina var súrsætur hjá mörgum starfsmönnum Brawn liðsins. því það hefur fengið uppsagnarbréf. Mynd: AFP Hið nýkrýnda sigurlið Brawn í Brackley í Englandi hefur sagt upp 270 af 700 manns í ljósi breytinga hjá liðinu. Liðið vann sigur í ástralska kappakstrinum um helgina. Bretinn Ross Brawn keypti liðið af Honda bílaframleiðandanum og þykir ljóst að liðið getur ekki haft 700 manns á launaskrá. Brawn og Nick Fry hafa ákveðið að minnka starfshópinn í 430 manns. Breytingar á tæknireglum og styrktaraðilum sem eru fáanlegrir eru þess valdandi að Brawn hvorki þarf né getur verið með jafn marga á launum og Honda var. Richard Branson sem á Virgin flugfélagið er að skoða að kaupa hlut í liðinu, en hann gerði auglýsingasamning við Brawn um helgina. Liðið vann þá sinn fyrsta sigur. Sjá meira um F1 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Hið nýkrýnda sigurlið Brawn í Brackley í Englandi hefur sagt upp 270 af 700 manns í ljósi breytinga hjá liðinu. Liðið vann sigur í ástralska kappakstrinum um helgina. Bretinn Ross Brawn keypti liðið af Honda bílaframleiðandanum og þykir ljóst að liðið getur ekki haft 700 manns á launaskrá. Brawn og Nick Fry hafa ákveðið að minnka starfshópinn í 430 manns. Breytingar á tæknireglum og styrktaraðilum sem eru fáanlegrir eru þess valdandi að Brawn hvorki þarf né getur verið með jafn marga á launum og Honda var. Richard Branson sem á Virgin flugfélagið er að skoða að kaupa hlut í liðinu, en hann gerði auglýsingasamning við Brawn um helgina. Liðið vann þá sinn fyrsta sigur. Sjá meira um F1
Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira