Valur vann í dag bikarmeistaratitilinn annað árið í röð í fyrsta skipti í sögu félagsins.
Sögulegur dagur og söguleg stund hjá Valsmönnum sem skemmtu sér konunglega í Laugardalshöllinni.
Daníel Rúnarsson ljósmyndari var á staðnum og myndaði þennan merka dag í sögu Vals.