Handbolti

Júlíus búinn að tilkynna 16-manna landsliðshóp

Ómar Þorgeirsson skrifar
Júlíus Jónasson.
Júlíus Jónasson. Mynd/Anton

Landsliðsþjálfarinn Júlíus Jónasson hefur tilkynnt 16-manna landsliðshóp sinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Austurríki í undankeppni EM kvenna.

Fyrri leikurinn gegn Frökkum fer fram í Besancon í Frakklandi miðvikudaginn 14. október en íslensku stelpurnar mæta svo Austurríki í Vodafonehöllinni sunnudaginn 18. október.

Ásamt Íslandi, Frakklandi og Austurríki er Bretland einnig með í undanriðlinum.

Landsliðshópurinn er eftirfarandi:

Markverðir:

Berglind Íris Hansdóttir, Valur

Íris Björk Símonardóttir, Fram

Aðrir leikmenn:

Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Valur

Arna Sif Pálsdóttir, Horsens

Ágústa Edda Björnsdóttir, Valur

Ásta Birna Gunnardóttir, Fram

Elísabet Gunnardóttir, Stjarnan

Erna Þráinsdóttir, Haukar

Hanna G. Stefánsdóttir, Haukar

Harpa Sif Eyjólfsdóttir, Stjarnan

Hrafnhildur Skúladóttir, Valur

Karen Knútsdóttir, Fram

Rakel Dögg Bragadóttir, Kolding

Rut Jónsdóttir, Team Tvis Holstebro

Stella Sigurðardóttir, Fram

Sunna Jónsdóttir, Fylkir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×