Ross Brawn: Button minnir á Schumacher 24. maí 2009 09:28 Jenson Button er efitirlæti fjölmiðlamanna þessa dagana. Mynd: Getty Images Ross Brawn er ánægður með gengi Jenson Button, en hann er fremstur á ráslínu í Mónakó í dag og félagi hans Rubens Barrichello er þriðji, en Kimi Raikkönen á milli þeirra. Brawn segir Button minni dálítið á Michael Schumacher, en þeir unnu náið saman hjá Ferrari."Schumacher og Button eru ólíkir karakterar, en Button hefur gripið tækifærið sem hann fékk með góðum bíl. Hann er mjög einbeittur á starf sitt þessa dagana á þannig minnir hann mig á Schumacher. Hann hugsar í sífellu um hvað er í gangi og næsta mót. Það gera menn sem komast á toppinn", sagði Brawn. Button hefur unnið fjögur mót af fimm á árinu og gæti orðið fyrsti Bretinn síðan 1973 til að vinna Mónakó mótið, eftir að hafa náð fremsta stað á ráslínu. Það gerði Jackie Stewart á Tyrell, en það liðð er einmitt grunnurinn að liði Brawn í dag. Tyrell breyttist í BAR, svo Honda og loks Brawn. Bein útsending frá kappakstrinum hefst kl. 11:30 á Stöð 2 Sport og þátturinn Endmarkaið er á dagskrá kl. 14:15.Sjá brautarlýsingu og tölfræði úr tímatökunni Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ross Brawn er ánægður með gengi Jenson Button, en hann er fremstur á ráslínu í Mónakó í dag og félagi hans Rubens Barrichello er þriðji, en Kimi Raikkönen á milli þeirra. Brawn segir Button minni dálítið á Michael Schumacher, en þeir unnu náið saman hjá Ferrari."Schumacher og Button eru ólíkir karakterar, en Button hefur gripið tækifærið sem hann fékk með góðum bíl. Hann er mjög einbeittur á starf sitt þessa dagana á þannig minnir hann mig á Schumacher. Hann hugsar í sífellu um hvað er í gangi og næsta mót. Það gera menn sem komast á toppinn", sagði Brawn. Button hefur unnið fjögur mót af fimm á árinu og gæti orðið fyrsti Bretinn síðan 1973 til að vinna Mónakó mótið, eftir að hafa náð fremsta stað á ráslínu. Það gerði Jackie Stewart á Tyrell, en það liðð er einmitt grunnurinn að liði Brawn í dag. Tyrell breyttist í BAR, svo Honda og loks Brawn. Bein útsending frá kappakstrinum hefst kl. 11:30 á Stöð 2 Sport og þátturinn Endmarkaið er á dagskrá kl. 14:15.Sjá brautarlýsingu og tölfræði úr tímatökunni
Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn