Pressan ekki Ferrari stjóranum ofviða 22. júlí 2009 08:51 Ferrari hefur ekki fengið eins mikla athygli á þessu ári, en Felipe Massa náði þó þriðja sæti í síðustu keppni. Stefano Domenicali er ekki að kikna undan álaginu þó Ferrari hafi ekki gengið sem skyldi á þessu keppnistímabili og Red Bull og Brawn berjist um titilinn. Ferrari, Renault, BMW, McLaren og Toyota stórliðin klikkuðu öll á hönnum 2009 bílsins og sum liðanna hafa sett meiri vigt á næsta ár. "Ég er búinn að vera í Formúlu 1 í 20 ár og veit að hlutirnir ganga í bylgjum. Það er alltaf pressa á starfsmönnum Ferrrari. Maður verður að taka mótbyr jafn vel og meðbyr. Maður er engin stjarna þó titlar vinnist eður ei. Framkvæmdarstjóri verður að hafa jafnaðargeð, sama á hverju gengur", sagði Domenicali. Ferrari keppir á brautinni í Ungverjalandi um helgina, en Felipe Massa náði þriðja sæti í síðustu keppni sem var á Nurburgring. Liðið á ekki möguleika í titil bílasmiða eða ökumanna og skoðar á næstunni að setja meiri vinnu í 2010 bílnn en 2009 tækið. "Við verðum að gæta þess að halda andanum innan liðsins í lagi, þó hlutirnir hafi ekki gengið upp í ár. Það er ekkert neikvætt við að vinna ekki, það er bara reynsla sem menn læra af og eflast", sagði Domenicali. Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Stefano Domenicali er ekki að kikna undan álaginu þó Ferrari hafi ekki gengið sem skyldi á þessu keppnistímabili og Red Bull og Brawn berjist um titilinn. Ferrari, Renault, BMW, McLaren og Toyota stórliðin klikkuðu öll á hönnum 2009 bílsins og sum liðanna hafa sett meiri vigt á næsta ár. "Ég er búinn að vera í Formúlu 1 í 20 ár og veit að hlutirnir ganga í bylgjum. Það er alltaf pressa á starfsmönnum Ferrrari. Maður verður að taka mótbyr jafn vel og meðbyr. Maður er engin stjarna þó titlar vinnist eður ei. Framkvæmdarstjóri verður að hafa jafnaðargeð, sama á hverju gengur", sagði Domenicali. Ferrari keppir á brautinni í Ungverjalandi um helgina, en Felipe Massa náði þriðja sæti í síðustu keppni sem var á Nurburgring. Liðið á ekki möguleika í titil bílasmiða eða ökumanna og skoðar á næstunni að setja meiri vinnu í 2010 bílnn en 2009 tækið. "Við verðum að gæta þess að halda andanum innan liðsins í lagi, þó hlutirnir hafi ekki gengið upp í ár. Það er ekkert neikvætt við að vinna ekki, það er bara reynsla sem menn læra af og eflast", sagði Domenicali.
Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira