Kæra Ferrari gegn FIA dómtekin 19. maí 2009 11:09 Ferrari vill ekki utgjaldaþak á rekstrarkostnað upp á 40 miljón pund á næsta ári. Ferrari leggur inn formlega kæru fyrir franskan dómara í dag gagnvart FIA í París í dag. Ferrari liiðið er ósátt við nýjar reglur um rekstrarkostnað sem FIA ætlar að taka í notkun á næsta ári. Ferrari vill með athugasemdum sínum við dómara hefta það að reglurnar verði teknar í notkun og forsvarsmenn liðsins telja að FIA hafi ekki rétt til að setja þak á rekstrarkostnað keppnisliða, eins og sambandið vill gera. FIA vill setja útgjaldaþak upp á 40 miljónir punda á ársgrundvelli, að frátöldum kostnaði vegna vélakaupa, markaðsmála og launa ökumanna. Fjölmörg lið eru ósátt við þessa hugmynd, en þrjú lið af sjö eru sátt, þar sem þetta þýðir mun minni rekstrarkostnað. Þá skapar þetta nýjum aðilum tækifæri til þátttöku. Efnameiri liðin telja að útgjaldaþakið muni hefta framför og framþróun í Formúlu 1 og hafa hótað að keppa ekki 2010 ef reglurnar gangi eftir. FIA hefur þegar sagt að ef það tapi málinu í París í dag, þá verði áfrýjað. Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ferrari leggur inn formlega kæru fyrir franskan dómara í dag gagnvart FIA í París í dag. Ferrari liiðið er ósátt við nýjar reglur um rekstrarkostnað sem FIA ætlar að taka í notkun á næsta ári. Ferrari vill með athugasemdum sínum við dómara hefta það að reglurnar verði teknar í notkun og forsvarsmenn liðsins telja að FIA hafi ekki rétt til að setja þak á rekstrarkostnað keppnisliða, eins og sambandið vill gera. FIA vill setja útgjaldaþak upp á 40 miljónir punda á ársgrundvelli, að frátöldum kostnaði vegna vélakaupa, markaðsmála og launa ökumanna. Fjölmörg lið eru ósátt við þessa hugmynd, en þrjú lið af sjö eru sátt, þar sem þetta þýðir mun minni rekstrarkostnað. Þá skapar þetta nýjum aðilum tækifæri til þátttöku. Efnameiri liðin telja að útgjaldaþakið muni hefta framför og framþróun í Formúlu 1 og hafa hótað að keppa ekki 2010 ef reglurnar gangi eftir. FIA hefur þegar sagt að ef það tapi málinu í París í dag, þá verði áfrýjað.
Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira