Ísland tryggir innistæður Norðmanna í Kaupþingi 30. janúar 2009 14:07 Bjarne Borgersen formaður skilanefndar Kaupþings í Noregi segir í samtali við vegfsíðuna e24.no að allir þeir sem áttu fé inni á innlánsreikningum Kaupþings í Noregi muni fá innistæður sínar greiddar að fullu. Samkomulag mun vera í höfn um að Ísland tryggi þessar innistæður og jafnframt munu Íslendingar endurgreiða tryggingarsjóði innistæðna í Noregi það fé sem sjóðurinn hefur þegar lagt fram. Bankatryggingin í Noregi er að hámarki 2 milljónir norskra kr. en fram kemur í fréttinni að þeir sem áttu fé umfram það hámark muni fá sitt endurgreitt að fullu. Aðspurður um hve miklar fjárhæðir sé að ræða segir Borgersen að hann hafi þá tölu ekki á hreinu en um tugi milljóna norskra kr. sé að ræða. Á sínum tíma ákvað Kristin Halvorsen fjármálaráðherra Noregs að innistæðurnar í Kaupþingi yrðu greiddar út af tryggingarsjóði landsins, það er upp að 2 milljónum norskra kr. á hvern reikning. Mest lesið Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Bjarne Borgersen formaður skilanefndar Kaupþings í Noregi segir í samtali við vegfsíðuna e24.no að allir þeir sem áttu fé inni á innlánsreikningum Kaupþings í Noregi muni fá innistæður sínar greiddar að fullu. Samkomulag mun vera í höfn um að Ísland tryggi þessar innistæður og jafnframt munu Íslendingar endurgreiða tryggingarsjóði innistæðna í Noregi það fé sem sjóðurinn hefur þegar lagt fram. Bankatryggingin í Noregi er að hámarki 2 milljónir norskra kr. en fram kemur í fréttinni að þeir sem áttu fé umfram það hámark muni fá sitt endurgreitt að fullu. Aðspurður um hve miklar fjárhæðir sé að ræða segir Borgersen að hann hafi þá tölu ekki á hreinu en um tugi milljóna norskra kr. sé að ræða. Á sínum tíma ákvað Kristin Halvorsen fjármálaráðherra Noregs að innistæðurnar í Kaupþingi yrðu greiddar út af tryggingarsjóði landsins, það er upp að 2 milljónum norskra kr. á hvern reikning.
Mest lesið Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira