Krónan ekki veikari síðan í byrjun desember í fyrra 10. júní 2009 11:24 Seðlabankinn hefur beitt sér í meiri mæli en á'ður síðustu vikur til að sporna við gengisfalli krónunnar. Gengi krónunnar hefur veikst um 1,18 prósent það sem af er dags og hefur hún ekki verið veikari síðan í byrjun desember í fyrra, eða um það leyti sem gjaldeyrishöftin voru sett á til að sporna við hruni hennar. Gengisvísitalan stendur nú í 235 stigum en fór hæst í 236 stigum um ellefuleytið í morgun, samkvæmt upplýsingum frá Kaupþingi. Líkt og fram kom í Markaðnum í morgun skýrir yfirvofandi vaxtagjalddagi á ríkisbréfum upp á sjötíu milljarða króna að nafnvirði mikla gengislækkun krónunnar upp á síðkastið. Gjalddaginn hljóðar upp á sex milljarða króna, að mestu í eigu erlendra aðila, og má reikna með að um helmingur vaxtagreiðslunnar fari úr landi. Þá vegur vöruflæði þungt í gengislækkuninni en eftirspurn er meiri nú en áður eftir erlendum gjaldeyri. Þetta hefur mikil áhrif á gengissveiflur krónunnar en alla jafna þarf lítið að hreyfa við henni þar sem viðskipti með krónur á gjaldeyrismarkaði hafa upp á síðkastið ekki verið mikil. Viðmælendur Markaðarins sögðu í gær flestir búast við frekari veikingar krónunnar næstu daga eða þar til áhrif vaxtagreiðslunnar fjara út. Seðlabankinn hefur þó verið að beita sér á gjaldeyrismarkaði í talsvert meiri mæli en áður í því augnamiði að styðja við gengi krónunnar. Gengi Bandaríkjadals stendur nú í 12,38 krónum, ein evra kostar 181,16 krónur, eitt pund 211,25 krónur og ein dönsk króna 24,3 krónur. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Við getum fengið Boga Ágústs til að gera og segja hvað sem er“ Atvinnulíf Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Viðskipti innlent Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Viðskipti innlent Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Djúpstæður metnaður til að skapa fjölskylduvænt umhverfi Viðskipti Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Atvinnulíf Fleiri fréttir Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Sjá meira
Gengi krónunnar hefur veikst um 1,18 prósent það sem af er dags og hefur hún ekki verið veikari síðan í byrjun desember í fyrra, eða um það leyti sem gjaldeyrishöftin voru sett á til að sporna við hruni hennar. Gengisvísitalan stendur nú í 235 stigum en fór hæst í 236 stigum um ellefuleytið í morgun, samkvæmt upplýsingum frá Kaupþingi. Líkt og fram kom í Markaðnum í morgun skýrir yfirvofandi vaxtagjalddagi á ríkisbréfum upp á sjötíu milljarða króna að nafnvirði mikla gengislækkun krónunnar upp á síðkastið. Gjalddaginn hljóðar upp á sex milljarða króna, að mestu í eigu erlendra aðila, og má reikna með að um helmingur vaxtagreiðslunnar fari úr landi. Þá vegur vöruflæði þungt í gengislækkuninni en eftirspurn er meiri nú en áður eftir erlendum gjaldeyri. Þetta hefur mikil áhrif á gengissveiflur krónunnar en alla jafna þarf lítið að hreyfa við henni þar sem viðskipti með krónur á gjaldeyrismarkaði hafa upp á síðkastið ekki verið mikil. Viðmælendur Markaðarins sögðu í gær flestir búast við frekari veikingar krónunnar næstu daga eða þar til áhrif vaxtagreiðslunnar fjara út. Seðlabankinn hefur þó verið að beita sér á gjaldeyrismarkaði í talsvert meiri mæli en áður í því augnamiði að styðja við gengi krónunnar. Gengi Bandaríkjadals stendur nú í 12,38 krónum, ein evra kostar 181,16 krónur, eitt pund 211,25 krónur og ein dönsk króna 24,3 krónur.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Við getum fengið Boga Ágústs til að gera og segja hvað sem er“ Atvinnulíf Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Viðskipti innlent Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Viðskipti innlent Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Djúpstæður metnaður til að skapa fjölskylduvænt umhverfi Viðskipti Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Atvinnulíf Fleiri fréttir Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent