Ásta dansmeistari í þriðja landinu á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2009 15:46 Ásta Sigvaldadóttir og Przemek Lowicki eru glæsileg saman. Ásta Sigvaldadóttir og dansfélagi hennar Przemek Lowicki eru bestu latin-dansarar Póllands eftir að þau tryggðu sér sigur á pólska meistaramótinu í í samkvæmisdönsum á dögunum. Mótið var haldið í Lublin í Póllandi og var höllin troðfull þegar keppnin fór fram. Það vantaði ekki samkeppnina í keppni fullorðinna í latin-dönsum því alls tóku 78 pör þátt. Ásta og Przemek fengu 1790 stig í úrslitunum en þau voru einnig með hæstu einkunn inn í úrslitin. Í öðru sæti varð pólska parið Krystian Radziejowski og Sylwia Maczek sem voru 90 stigum á eftir Ástu og Przemek. Þetta er þriðja landið þar sem Ásta verður meistari en hún og Przemek voru Íslandsmeistarar í fyrra. Ásta hefur einnig unnið sex Danmerkurmeistaratitla á sínum frábæra ferli. Przemek og Ásta hafa dansað saman í tæplega 2 ár og hafa þau náð saman frábærum árangri. Przemek hætti að dansa með Önnu Stepunina 2007 og sama ár hætti Ásta að dansa með Stephen McCann eftir að þau höfðu dansað saman frá 2005. Innlendar Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira
Ásta Sigvaldadóttir og dansfélagi hennar Przemek Lowicki eru bestu latin-dansarar Póllands eftir að þau tryggðu sér sigur á pólska meistaramótinu í í samkvæmisdönsum á dögunum. Mótið var haldið í Lublin í Póllandi og var höllin troðfull þegar keppnin fór fram. Það vantaði ekki samkeppnina í keppni fullorðinna í latin-dönsum því alls tóku 78 pör þátt. Ásta og Przemek fengu 1790 stig í úrslitunum en þau voru einnig með hæstu einkunn inn í úrslitin. Í öðru sæti varð pólska parið Krystian Radziejowski og Sylwia Maczek sem voru 90 stigum á eftir Ástu og Przemek. Þetta er þriðja landið þar sem Ásta verður meistari en hún og Przemek voru Íslandsmeistarar í fyrra. Ásta hefur einnig unnið sex Danmerkurmeistaratitla á sínum frábæra ferli. Przemek og Ásta hafa dansað saman í tæplega 2 ár og hafa þau náð saman frábærum árangri. Przemek hætti að dansa með Önnu Stepunina 2007 og sama ár hætti Ásta að dansa með Stephen McCann eftir að þau höfðu dansað saman frá 2005.
Innlendar Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira