Ross Brawn kaupir Honda 6. mars 2009 01:46 Ross Brawn er röggsamur stjórnandi og vann áður hjá Ferrari. Mynd: Getty Images Bretinn Ross Brawn hefur samið um kaup á Honda liðinu og búnaði þess. Liðið mun eftirleiðis heita Brawn Formula 1. Ökumenn verða Rubens Barrichello og Jenson Button. Tilkynnt var um söluna á miðnætti í nótt. Mercedes Benz mun skaffa vélar í bílanna og liðið hefur unnið hörðum höndum að því að breyta hönnun bíls sem var smíðaður i vetur fyrir Honda vél, þannig að setja megi Mercedes vél í hann. Brawn liðið mætir á æfingu á Jerez brautinni á Spáni á mánudaginn. Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Ross Brawn hefur samið um kaup á Honda liðinu og búnaði þess. Liðið mun eftirleiðis heita Brawn Formula 1. Ökumenn verða Rubens Barrichello og Jenson Button. Tilkynnt var um söluna á miðnætti í nótt. Mercedes Benz mun skaffa vélar í bílanna og liðið hefur unnið hörðum höndum að því að breyta hönnun bíls sem var smíðaður i vetur fyrir Honda vél, þannig að setja megi Mercedes vél í hann. Brawn liðið mætir á æfingu á Jerez brautinni á Spáni á mánudaginn.
Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira