LA Lakers komið í 2-0 eftir sigur í framlengdum leik Ómar Þorgeirsson skrifar 8. júní 2009 09:00 Kobe Bryant og Pau Gasol fagna í Staples Center í nótt. Nordicphotos/Gettyimages Los Angeles Lakers er komið í þægilega stöðu gegn Orlando Magic í úrslitaeinvígi liðanna í NBA deildinni eftir 101-96 sigur í framlengdum leik í Staples Center í nótt og leiðir nú 2-0. Góður varnarleikur beggja liða var í fyrirrúmi í leiknum en staðan var 35-40 í hálfleik og 88-88 að venjulegum leiktíma loknum en LA Lakers sýndi enn og aftur styrk sinn í framlenginunni. Kobe Bryant var atkvæðamestur hjá LA Lakers með 29 stig en Pau Gasol kom næstur með 24 stig. Hjá Orlando Magic var Rashard Lewis stigahæstur með 34 stig en Hedo Turkoglu var með 22 stig. Bryant fékk tækifæri til þess að tryggja sigurinn í lok venjulegs leiktíma en skot hans var varið af Turkoglu þegar tæpar tvær sekúndur lifðu leiks. Magic náði að taka leikhlé og setja upp laglega fléttu á 0,6 sekúndum sem eftir voru en Courtney Lee náði ekki að blaka boltanum rétta leið og skot hans geigaði undir körfunni. Gasol var svo betri en enginn í framlengingunni og skoraði þá sjö af þrettán stigum La Lakers, þar af fimm stig af vítalínunni og lokatölur eins og segir 101-96. „Ég er augljóslega ánægður með að Lee hitti ekki úr skoti sínu í lok vengjulegs leiktíma, það hefði verið hræðilega svekkjandi og staðan í einvíginu væri þá allt önnur en hún er núna," segir Gasol ánægður í leikslok. NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Los Angeles Lakers er komið í þægilega stöðu gegn Orlando Magic í úrslitaeinvígi liðanna í NBA deildinni eftir 101-96 sigur í framlengdum leik í Staples Center í nótt og leiðir nú 2-0. Góður varnarleikur beggja liða var í fyrirrúmi í leiknum en staðan var 35-40 í hálfleik og 88-88 að venjulegum leiktíma loknum en LA Lakers sýndi enn og aftur styrk sinn í framlenginunni. Kobe Bryant var atkvæðamestur hjá LA Lakers með 29 stig en Pau Gasol kom næstur með 24 stig. Hjá Orlando Magic var Rashard Lewis stigahæstur með 34 stig en Hedo Turkoglu var með 22 stig. Bryant fékk tækifæri til þess að tryggja sigurinn í lok venjulegs leiktíma en skot hans var varið af Turkoglu þegar tæpar tvær sekúndur lifðu leiks. Magic náði að taka leikhlé og setja upp laglega fléttu á 0,6 sekúndum sem eftir voru en Courtney Lee náði ekki að blaka boltanum rétta leið og skot hans geigaði undir körfunni. Gasol var svo betri en enginn í framlengingunni og skoraði þá sjö af þrettán stigum La Lakers, þar af fimm stig af vítalínunni og lokatölur eins og segir 101-96. „Ég er augljóslega ánægður með að Lee hitti ekki úr skoti sínu í lok vengjulegs leiktíma, það hefði verið hræðilega svekkjandi og staðan í einvíginu væri þá allt önnur en hún er núna," segir Gasol ánægður í leikslok.
NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira