Kristín: Vaninn að ég komi heim með gullið og hann með silfrið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2009 18:56 Kristín Jóhanna Clausen, fyrirliði Stjörnunnar, tók við Íslandsbikarnum þriðja árið í röð eftir 28-26 sigur á Fram í þriðja úrslitaleik liðanna í N1 deild kvenna í handbolta í dag. Stjarnan var með örugga forustu allan tímann en missti hana síðan niður í blálokin. „Þetta var alveg öruggt og við vorum farnar að líta á klukkuna síðustu fimmtán mínúturnar í seinni hálfleik. Við hættum þá að sækja og vorum bara að bíða eftir því að þetta væri búið. Þetta var samt öruggt allan tímann í öllum þremur leikjum," sagði Kristín Jóhanna Clausen, fyrirliði Stjörnunnar. „Við erum með besta varnalið deildarinnar og erum með frábært lið. Sóknarleikurinn getur stundum verið vandræðalegur hjá okkur en við náum þessu með frábærri markvörslu og frábærri vörn. Það er bara þannig að vörn og markvarsla vinna leiki," sagði Kristín. Stjörnuliðið hefur nú verið á toppnum í þrjú ár og þrátt fyrir miklar mannabreyttingar á þessum tíma. "Þetta er lið ótrúlegt. Við erum búnar að missa ég veit ekki hvað marga leikmenn og þjálfara en samt stöndum við alltaf uppi sem sigurvegarar. Hin liðin eru óbreytt en samt erum við að vinna," segir Kristín. „Síðan ég byrjaði í meistaraflokki hefur alltaf verið hefð fyrir að vinna og stefnan hefur alltaf verið sett á að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Maður hefur það með sér núna því sigurvegarar fæðast ekki á einni nóttu. Þetta tekur langan tíma. Við kunnum ekkert annað en að vinna. Ég er svo tapsár að ég vil ekki hugsa til annars en að vinna," segir Kristín. Kristín er nokkuð sérstakri stöðu því sambýlismaður hennar er Einar Jónsson, þjálfari Framliðsins. „Ég held að hann sé ennþá fúll eftir síðasta ár. Svona er þetta bara, ég kem heima með gullið og hann með silfrið. Þetta er bara vaninn og við förum ekkert að breyta því," sagði Kristín að lokum í léttum tón. Olís-deild kvenna Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Kristín Jóhanna Clausen, fyrirliði Stjörnunnar, tók við Íslandsbikarnum þriðja árið í röð eftir 28-26 sigur á Fram í þriðja úrslitaleik liðanna í N1 deild kvenna í handbolta í dag. Stjarnan var með örugga forustu allan tímann en missti hana síðan niður í blálokin. „Þetta var alveg öruggt og við vorum farnar að líta á klukkuna síðustu fimmtán mínúturnar í seinni hálfleik. Við hættum þá að sækja og vorum bara að bíða eftir því að þetta væri búið. Þetta var samt öruggt allan tímann í öllum þremur leikjum," sagði Kristín Jóhanna Clausen, fyrirliði Stjörnunnar. „Við erum með besta varnalið deildarinnar og erum með frábært lið. Sóknarleikurinn getur stundum verið vandræðalegur hjá okkur en við náum þessu með frábærri markvörslu og frábærri vörn. Það er bara þannig að vörn og markvarsla vinna leiki," sagði Kristín. Stjörnuliðið hefur nú verið á toppnum í þrjú ár og þrátt fyrir miklar mannabreyttingar á þessum tíma. "Þetta er lið ótrúlegt. Við erum búnar að missa ég veit ekki hvað marga leikmenn og þjálfara en samt stöndum við alltaf uppi sem sigurvegarar. Hin liðin eru óbreytt en samt erum við að vinna," segir Kristín. „Síðan ég byrjaði í meistaraflokki hefur alltaf verið hefð fyrir að vinna og stefnan hefur alltaf verið sett á að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Maður hefur það með sér núna því sigurvegarar fæðast ekki á einni nóttu. Þetta tekur langan tíma. Við kunnum ekkert annað en að vinna. Ég er svo tapsár að ég vil ekki hugsa til annars en að vinna," segir Kristín. Kristín er nokkuð sérstakri stöðu því sambýlismaður hennar er Einar Jónsson, þjálfari Framliðsins. „Ég held að hann sé ennþá fúll eftir síðasta ár. Svona er þetta bara, ég kem heima með gullið og hann með silfrið. Þetta er bara vaninn og við förum ekkert að breyta því," sagði Kristín að lokum í léttum tón.
Olís-deild kvenna Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira