FIA og FOTA semja um Formúlu 1 2. ágúst 2009 13:28 Samtök keppnisliða hafa samið við FIA og framtíð Formúlu 1 til ársins 2012 er því borgið. FIA, aþljóðabílasambandið og FOTA, samtök keppnisliða hafa undirritað samning til 31. desember 2012 sem nær yfir allt sem kemur að mótshaldi, tekjuskiptungu sjónvarpsréttar og öðru sem máli skiptir í rekstri mótaraðarinnar. Forráðamenn 12 keppnisliða hafa undirritað samningin, ef frá er talið lið BMW sem hyggst draga sig í hlé. Nokkrir aðilar eru að skoða að bjarga rekstri BMW og jafnvel taka hann yfir, en ef það gengur ekki gæti myndast gat fyrir nýtt lið að komast inn í Formúlu 1. Þrjú ný lið verða með á næsta ári. Þá hefur náðst samkomulag um lækkun rekstrarkostnaðar í næstu árum. Langvarandi deilum á milli þessara aðila er því lokið og næsta mál á dagskrá hjá samtökum keppnisliða er að gera Formúlu 1 áhorfendavænni eins og þau hafa lofað. Stendur til að bæta aðgengi áhorfenda að liðunum og lækka miðaverð, enda hafa á sumum mótum stúkurnar verið fámennari en síðustu ár. Mest lesið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
FIA, aþljóðabílasambandið og FOTA, samtök keppnisliða hafa undirritað samning til 31. desember 2012 sem nær yfir allt sem kemur að mótshaldi, tekjuskiptungu sjónvarpsréttar og öðru sem máli skiptir í rekstri mótaraðarinnar. Forráðamenn 12 keppnisliða hafa undirritað samningin, ef frá er talið lið BMW sem hyggst draga sig í hlé. Nokkrir aðilar eru að skoða að bjarga rekstri BMW og jafnvel taka hann yfir, en ef það gengur ekki gæti myndast gat fyrir nýtt lið að komast inn í Formúlu 1. Þrjú ný lið verða með á næsta ári. Þá hefur náðst samkomulag um lækkun rekstrarkostnaðar í næstu árum. Langvarandi deilum á milli þessara aðila er því lokið og næsta mál á dagskrá hjá samtökum keppnisliða er að gera Formúlu 1 áhorfendavænni eins og þau hafa lofað. Stendur til að bæta aðgengi áhorfenda að liðunum og lækka miðaverð, enda hafa á sumum mótum stúkurnar verið fámennari en síðustu ár.
Mest lesið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira