Bandarískir fjárfestar halda að sér höndum 14. janúar 2009 22:13 Miðlarar rýna í tölurnar. Mynd/AP Lélegar uppgjörstölur bandarískra stórfyrirtækja og fremur svartsýnar efnahagshorfur urðu til þess að væntingar bandarískra fjárfesta fuku út í veður og vind vestanhafs í dag.Þá voru tölur um veltu í smásölugeiranum, sem birtar voru í dag, ekki til að kæta fjárfestana. Velta í smásölu dróst saman um 2,7 prósent á milli ára yfir jólin í Bandaríkjunum. Það er rúmlega tvöfalt meira en svartsýnustu menn gerðu ráð fyrir.Associated Press-fréttastofan hafði eftir bandarískum greinendum í kvöld, að reikna megi með því að fjárfestar haldi að sér höndum þar til betri mynd fáist af stöðu efnahagsmála. Fyrstu uppgjörstölurnar skiluðu sér í hús á mánudag með uppgjöri álrisans Alcoa.Útlitið framundan er hins vegar ekki bjart, að því er greinendur segja í samtali við AP.Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um 2,94 prósent og endaði í 8.200 stigum en S&P 500-vísitalan féll um 3,35 prósent og endaði hún í 842,6 stigum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Lélegar uppgjörstölur bandarískra stórfyrirtækja og fremur svartsýnar efnahagshorfur urðu til þess að væntingar bandarískra fjárfesta fuku út í veður og vind vestanhafs í dag.Þá voru tölur um veltu í smásölugeiranum, sem birtar voru í dag, ekki til að kæta fjárfestana. Velta í smásölu dróst saman um 2,7 prósent á milli ára yfir jólin í Bandaríkjunum. Það er rúmlega tvöfalt meira en svartsýnustu menn gerðu ráð fyrir.Associated Press-fréttastofan hafði eftir bandarískum greinendum í kvöld, að reikna megi með því að fjárfestar haldi að sér höndum þar til betri mynd fáist af stöðu efnahagsmála. Fyrstu uppgjörstölurnar skiluðu sér í hús á mánudag með uppgjöri álrisans Alcoa.Útlitið framundan er hins vegar ekki bjart, að því er greinendur segja í samtali við AP.Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um 2,94 prósent og endaði í 8.200 stigum en S&P 500-vísitalan féll um 3,35 prósent og endaði hún í 842,6 stigum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira