Uppsagnir hjá Lloyds TSB stefna í 8,200 það sem af er ári 16. júlí 2009 14:08 Breski bankinn, Lloyds TSB, hyggst segja upp 1,200 starfsmönnum á næstunni. Uppsagnirnar gera það að verkum að um 8,200 manns hafa misst atvinnu sína hjá bankanum á árinu. Breska ríkið á 43 prósenta hlut í bankanum eftir að bankanum var bjargað frá gjaldþroti í október síðastliðnum. Verkalýðsfélög í Bretlandi hafa farið fram á að frysta útþenslu bankans á erlendum vettvangi. Forsvarsmenn þeirra eru hundóánægðir með að verið sé að segja upp þúsundum starfsmanna á Bretlandi meðan ekki er dregið úr stækkun bankans á alþjóðavettvangi. „Þetta eru svik við skattgreiðendur sem aðstoðuðu bankann þegar í harðbakkann sló. Hver eru rökin fyrir að því að segja upp 8,200 starfsmönnum á Bretlandi undanfarna þrjá mánuði á meðan bankinn heldur umsvifum sínum áfram erlendis," spyr forsvarsmaður verkalýðssamtakanna. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Breski bankinn, Lloyds TSB, hyggst segja upp 1,200 starfsmönnum á næstunni. Uppsagnirnar gera það að verkum að um 8,200 manns hafa misst atvinnu sína hjá bankanum á árinu. Breska ríkið á 43 prósenta hlut í bankanum eftir að bankanum var bjargað frá gjaldþroti í október síðastliðnum. Verkalýðsfélög í Bretlandi hafa farið fram á að frysta útþenslu bankans á erlendum vettvangi. Forsvarsmenn þeirra eru hundóánægðir með að verið sé að segja upp þúsundum starfsmanna á Bretlandi meðan ekki er dregið úr stækkun bankans á alþjóðavettvangi. „Þetta eru svik við skattgreiðendur sem aðstoðuðu bankann þegar í harðbakkann sló. Hver eru rökin fyrir að því að segja upp 8,200 starfsmönnum á Bretlandi undanfarna þrjá mánuði á meðan bankinn heldur umsvifum sínum áfram erlendis," spyr forsvarsmaður verkalýðssamtakanna.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira