NBA í nótt: Charlotte með gott tak á Lakers Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2009 09:38 Leikmenn Charlotte fagna sigrinum í nótt. Nordic Photos / Getty Images Charlotte vann í nótt sigur á LA Lakers í tvíframlengdum leik, 117-110, og sýndi að liðið er með gott tak á einu besta liði deildarinnar. Charlotte hefur unnið fimm af síðustu sex leikjum liðanna sem er afar góður árangur. Boris Diaw átti stórleik fyrir Charlotte og skoraði 23 stig, tók níu fráköst og gaf níu stoðsendingar. Varamaðurinn Shannon Brown átti einnig góðan leik en hann skoraði fimm af sínum fjórtán stigum í síðari framlengingunni. Kobe Bryant var með 38 stig fyrir Lakers en það dugði ekki til. Lakers hafði unnið fjóra leiki í röð og fjórtán af síðustu sautján fyrir leikinn í nótt. Cleveland vann Sacramento, 117-110, og er þar með enn ósigrað á heimavelli í deildinni í vetur. Mo Williams skoraði 43 stig í leiknum og bætti þar með persónulegt met en LeBron James var með þrefalda tvennu í leiknum - hann skoraði 23 stig, tók fimmtán fráköst og af ellefu stoðsendingar. Kevin Martin skoraði 35 fyrir Sacramento og John Salmons 21 en þetta var sjötti tapleikur liðsins í röð. Liðið hefur tapað öllum nítján leikjum sínum gegn liðum frá austrinu í vetur. Orlando vann Indiana, 135-111. Mickael Pietrus skoraði 27 stig og var með tíu fráköst fyrir Orlando en hann hafði misst af síðustu tólf leikjum liðsins vegna meiðsla. Rashard Lewis var með 24 stig og Dwight Howard 22. Denver vann Memphis, 100-85. Chauncey Billups skoraði 29 stig, þar af fjórtán í röð í þriðja leikhluta. Denver hefur nú unnið 30 af fyrstu 45 leikjum sínum á tímabilinu sem er besta byrjun félagsins í sögu þess. San Antonio vann Utah, 106-100. Tim Duncan var með 24 stig og tók níu fráköst og þá var Manu Ginobili með þrettán stig, þar af tíu í fjórða leikhluta. NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira
Charlotte vann í nótt sigur á LA Lakers í tvíframlengdum leik, 117-110, og sýndi að liðið er með gott tak á einu besta liði deildarinnar. Charlotte hefur unnið fimm af síðustu sex leikjum liðanna sem er afar góður árangur. Boris Diaw átti stórleik fyrir Charlotte og skoraði 23 stig, tók níu fráköst og gaf níu stoðsendingar. Varamaðurinn Shannon Brown átti einnig góðan leik en hann skoraði fimm af sínum fjórtán stigum í síðari framlengingunni. Kobe Bryant var með 38 stig fyrir Lakers en það dugði ekki til. Lakers hafði unnið fjóra leiki í röð og fjórtán af síðustu sautján fyrir leikinn í nótt. Cleveland vann Sacramento, 117-110, og er þar með enn ósigrað á heimavelli í deildinni í vetur. Mo Williams skoraði 43 stig í leiknum og bætti þar með persónulegt met en LeBron James var með þrefalda tvennu í leiknum - hann skoraði 23 stig, tók fimmtán fráköst og af ellefu stoðsendingar. Kevin Martin skoraði 35 fyrir Sacramento og John Salmons 21 en þetta var sjötti tapleikur liðsins í röð. Liðið hefur tapað öllum nítján leikjum sínum gegn liðum frá austrinu í vetur. Orlando vann Indiana, 135-111. Mickael Pietrus skoraði 27 stig og var með tíu fráköst fyrir Orlando en hann hafði misst af síðustu tólf leikjum liðsins vegna meiðsla. Rashard Lewis var með 24 stig og Dwight Howard 22. Denver vann Memphis, 100-85. Chauncey Billups skoraði 29 stig, þar af fjórtán í röð í þriðja leikhluta. Denver hefur nú unnið 30 af fyrstu 45 leikjum sínum á tímabilinu sem er besta byrjun félagsins í sögu þess. San Antonio vann Utah, 106-100. Tim Duncan var með 24 stig og tók níu fráköst og þá var Manu Ginobili með þrettán stig, þar af tíu í fjórða leikhluta.
NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira