Massa fljótastur á lokaæfingunni 6. júní 2009 09:18 Konungur Istanbúl brautarinnar, Felipe Massa var fljótastur á lokaæfingunni fyrir tímatökuna. mynd: Getty Felipe Massa náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða í Istanbúl í morgun. Hann var þó aðeins o.039 sekúndum á undan Jarno Trulli á Toyota og 0.1 á undan Timo Glock á Toyota. Kazuki Nakajima á Williams var fjórði og Robert Kubica á BMW fimmti. Tímarnir vísa á skemmtilega og spennandi tímatöku sem hefst kl. 10.45 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og er útsendingin í opinni dagskrá. Aðeins hálf sekúnda var á milli fyrstu 10 bílanna á lokaæfingunni. Massa hefur verið fremstu ráslínu í Istanbúl í þrjú ár í röð og hefur einnig unnið mót síðustu þrjú ár. Ökumenn eru ekki vissir hvort betra er að nota mýkri eða harðari útgáfu Bridgestone dekkjana sem í boði eru og verður fróðlegt að sjá hvernig þeir spila úr því í tímatökunn Sjá brautarlýsingu og tölfræði Mest lesið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Felipe Massa náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða í Istanbúl í morgun. Hann var þó aðeins o.039 sekúndum á undan Jarno Trulli á Toyota og 0.1 á undan Timo Glock á Toyota. Kazuki Nakajima á Williams var fjórði og Robert Kubica á BMW fimmti. Tímarnir vísa á skemmtilega og spennandi tímatöku sem hefst kl. 10.45 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og er útsendingin í opinni dagskrá. Aðeins hálf sekúnda var á milli fyrstu 10 bílanna á lokaæfingunni. Massa hefur verið fremstu ráslínu í Istanbúl í þrjú ár í röð og hefur einnig unnið mót síðustu þrjú ár. Ökumenn eru ekki vissir hvort betra er að nota mýkri eða harðari útgáfu Bridgestone dekkjana sem í boði eru og verður fróðlegt að sjá hvernig þeir spila úr því í tímatökunn Sjá brautarlýsingu og tölfræði
Mest lesið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira