Leitið og þér munið finna? 3. júní 2009 00:01 Jón Trausti Snorrason framkvæmdastjóri Allra Átta ehf. Netverjar lesa vefsíður með öðrum hætti en ritmál. Þeir skanna síður og meta hvort þar sé að finna umbeðnar upplýsingar. Því þurfa vefstjórar að fanga athygli gesta sinna við komuna og gefa þeim vonir um, að spurningum þeirra verði svarað á viðeigandi undirsíðum. Flestir notendur koma inn á fyrirtækjasíðu í upplýsingaleit. Þeir skanna forsíðuna og slá á þann tengil, sem virðist líklegastur til að vísa á viðeigandi upplýsingar. Þeir eru að flýta sér og vilja aðeins lesa nógu mikið til að komast að umbeðnum upplýsingum. Því þarf að skipuleggja síðuna þannig, að notandinn komist á áfangastað eins fljótt og kostur er. Forsíðan þarf nauðsynlega að hafa vel uppsetta tengla á helstu undirsíður, flokkaða eftir helstu efnisatriðum. Jafnframt þarf að hafa þar leitarmöguleika og örstutta kynningu á innihaldi vefsíðunnar. Með þetta í huga þarf forsíðan að vera auðskilin, einföld og vel skipulögð. Óþarfa litadýrð, mælskuæfingar, hreyfimyndir eða auglýsingar beina sjónum notenda frá þeim upplýsingum, sem þeir þurfa á að halda til að komast á áfangastað. Notendur verða að geta fylgt tenglunum nánast umhugsunarlaust. Í hvert skipti, sem þeir þurfa að stöðva för til að hugsa, aukast líkur á að þeir fari á aðra síðu. Forsíðan er lykill vefsíðunnar og mælistika á gæði hennar. Ef notendum líkar ekki við hana við fyrstu kynni, fara þeir annað. Markaðir Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Netverjar lesa vefsíður með öðrum hætti en ritmál. Þeir skanna síður og meta hvort þar sé að finna umbeðnar upplýsingar. Því þurfa vefstjórar að fanga athygli gesta sinna við komuna og gefa þeim vonir um, að spurningum þeirra verði svarað á viðeigandi undirsíðum. Flestir notendur koma inn á fyrirtækjasíðu í upplýsingaleit. Þeir skanna forsíðuna og slá á þann tengil, sem virðist líklegastur til að vísa á viðeigandi upplýsingar. Þeir eru að flýta sér og vilja aðeins lesa nógu mikið til að komast að umbeðnum upplýsingum. Því þarf að skipuleggja síðuna þannig, að notandinn komist á áfangastað eins fljótt og kostur er. Forsíðan þarf nauðsynlega að hafa vel uppsetta tengla á helstu undirsíður, flokkaða eftir helstu efnisatriðum. Jafnframt þarf að hafa þar leitarmöguleika og örstutta kynningu á innihaldi vefsíðunnar. Með þetta í huga þarf forsíðan að vera auðskilin, einföld og vel skipulögð. Óþarfa litadýrð, mælskuæfingar, hreyfimyndir eða auglýsingar beina sjónum notenda frá þeim upplýsingum, sem þeir þurfa á að halda til að komast á áfangastað. Notendur verða að geta fylgt tenglunum nánast umhugsunarlaust. Í hvert skipti, sem þeir þurfa að stöðva för til að hugsa, aukast líkur á að þeir fari á aðra síðu. Forsíðan er lykill vefsíðunnar og mælistika á gæði hennar. Ef notendum líkar ekki við hana við fyrstu kynni, fara þeir annað.
Markaðir Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira