Umfjöllun: Valsstúlkur enn á sigurbraut Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 15. nóvember 2009 16:30 Mynd/Arnþór Valur tók á móti Fylki að Hlíðarenda í N1-deild kvenna í dag. Heimastúlkur sigruðu gestina örugglega, 28-19. Fyrir leikinn höfðu Valsstúlkur unnið alla sína leiki og með fullt hús stiga. Það varð engin breyting þar á í dag og allt eftir bókinni. Fylkir þurfti á sigri að halda til að komast nær toppliðunum en eins og við mátti búast reyndist Valur allt of stór biti fyrir gestina. Fylkisstúlkur mættu grimmar til leiks og leiddu leikinn fyrstu tuttugu minúturnar. Flottur sóknarleikur og sterk vörn komu heimastúlkum í opna skjöldu. Valur var að gera klaufamistök, lélegar sendingar og sóknarleikurinn ósannfærandi á tímabili. En eftir að Valur jafnaði leikinn þá voru þær loks komnar í gang og leiddu í hálfleik, 13-10. Heimastúlkur héldu uppteknum hætti í seinni hálfleik og var aldrei hætta á öðru en þær færu með öll stigin úr þessum leik. Liðið kom mun ákveðnara og baráttuglaðara út eftir leikhlé. Vörnin var mjög góð og skoruðu gestirnir ekki nema þrjú mörk fyrstu þrettán mínúturnar í síðari hálfleik. Gestirnir byrjuðu leikinn frábærlega en eftir að þær gáfu forystuna þá var ekki aftur snúið fyrir þær. Guðrún Ósk Maríasdóttir, markvörður gestanna hélt þeim þó inn í leiknum með góðum markvörslum. Það virtist sem þær höfðu ekki nógu mikla trú á verkefninu og heimastúlkur rúlluðu yfir þær í lokin. Lokatölur sem fyrr segir, 28-19. Valur - Fylkir 28 - 19 (13-10) Mörk Vals (skot): Rebekka Rut Skúladóttir 4(6), Kristín Guðmundsdóttir 4(8), Hrafnhildur Skúladóttir 3(9), Hildigunnur Einarsdóttir 3(6), Íris Ásta Pétursdóttir 3(5), Ágústa Edda Björnsdóttir 1(3), Anna Guðmundsdóttir 1(1).Varin skot: Berglind Íris Hansdóttir: 11/2, Sunneva Einarsdóttir 2.Hraðaupphlaup: Íris Ásta 2, Hildigunnur, Hrafnhildur, Katrín Andrésdóttir, Elsa Rut.Fiskuð víti: Anna Ursúla 2, Katrín Andrésar, Rebekka Rut, Hildigunnur, Hranfhildur, Elsa Rut.Utan vallar: 8. mín. Mörk Fylkis (skot): Sunna Jónsdóttir 7(17), Sunnar María Einarsdóttir 3(8), Sigríður Hauksdóttir 3(4), Ela Kowal 3(4), Hildur Harðardóttir 2( 5), Elín Helga Jónsdóttir 1(3).Varin skot: Guðrún Ósk Maríasdóttir: 15.Hraðaupphlaup: Sigríður Hauksdóttir.Fiskuð víti: Ela Kowal, Sigríður Hauksdóttir, Elín Helga Jóndsóttir, Sunnar María Einarsdóttir.Utan vallar: 6 mín Dómarar: Arnar Sigurjónsson og Svavar Pétursson, áttu fínan dag. Olís-deild kvenna Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Sjá meira
Valur tók á móti Fylki að Hlíðarenda í N1-deild kvenna í dag. Heimastúlkur sigruðu gestina örugglega, 28-19. Fyrir leikinn höfðu Valsstúlkur unnið alla sína leiki og með fullt hús stiga. Það varð engin breyting þar á í dag og allt eftir bókinni. Fylkir þurfti á sigri að halda til að komast nær toppliðunum en eins og við mátti búast reyndist Valur allt of stór biti fyrir gestina. Fylkisstúlkur mættu grimmar til leiks og leiddu leikinn fyrstu tuttugu minúturnar. Flottur sóknarleikur og sterk vörn komu heimastúlkum í opna skjöldu. Valur var að gera klaufamistök, lélegar sendingar og sóknarleikurinn ósannfærandi á tímabili. En eftir að Valur jafnaði leikinn þá voru þær loks komnar í gang og leiddu í hálfleik, 13-10. Heimastúlkur héldu uppteknum hætti í seinni hálfleik og var aldrei hætta á öðru en þær færu með öll stigin úr þessum leik. Liðið kom mun ákveðnara og baráttuglaðara út eftir leikhlé. Vörnin var mjög góð og skoruðu gestirnir ekki nema þrjú mörk fyrstu þrettán mínúturnar í síðari hálfleik. Gestirnir byrjuðu leikinn frábærlega en eftir að þær gáfu forystuna þá var ekki aftur snúið fyrir þær. Guðrún Ósk Maríasdóttir, markvörður gestanna hélt þeim þó inn í leiknum með góðum markvörslum. Það virtist sem þær höfðu ekki nógu mikla trú á verkefninu og heimastúlkur rúlluðu yfir þær í lokin. Lokatölur sem fyrr segir, 28-19. Valur - Fylkir 28 - 19 (13-10) Mörk Vals (skot): Rebekka Rut Skúladóttir 4(6), Kristín Guðmundsdóttir 4(8), Hrafnhildur Skúladóttir 3(9), Hildigunnur Einarsdóttir 3(6), Íris Ásta Pétursdóttir 3(5), Ágústa Edda Björnsdóttir 1(3), Anna Guðmundsdóttir 1(1).Varin skot: Berglind Íris Hansdóttir: 11/2, Sunneva Einarsdóttir 2.Hraðaupphlaup: Íris Ásta 2, Hildigunnur, Hrafnhildur, Katrín Andrésdóttir, Elsa Rut.Fiskuð víti: Anna Ursúla 2, Katrín Andrésar, Rebekka Rut, Hildigunnur, Hranfhildur, Elsa Rut.Utan vallar: 8. mín. Mörk Fylkis (skot): Sunna Jónsdóttir 7(17), Sunnar María Einarsdóttir 3(8), Sigríður Hauksdóttir 3(4), Ela Kowal 3(4), Hildur Harðardóttir 2( 5), Elín Helga Jónsdóttir 1(3).Varin skot: Guðrún Ósk Maríasdóttir: 15.Hraðaupphlaup: Sigríður Hauksdóttir.Fiskuð víti: Ela Kowal, Sigríður Hauksdóttir, Elín Helga Jóndsóttir, Sunnar María Einarsdóttir.Utan vallar: 6 mín Dómarar: Arnar Sigurjónsson og Svavar Pétursson, áttu fínan dag.
Olís-deild kvenna Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Sjá meira