Elísabet tapar stórfé á hruni Kaupþings 3. febrúar 2009 23:40 Elísabet drottning er ekki á flæðskeri stödd þó að hún tapi miklu á hruni Kaupþings. Elísabet Bretadrottning tapar stórfé á hruni íslenska bankakerfisins eftir því sem fullyrt er á vef breska blaðsins Telegraph. Blaðið segir að Kaupþing hafi leigt húsnæði af eignarhaldsfélagi drottningarinnar fyrir starfsemi sína og greitt um 330 milljónir íslenskra króna, eða 2 milljónir punda á ári, í leigutekjur. Kaupþing hafi hins vegar ekkert greitt fyrirtækinu eftir að Singer & Friedlander bankinn, sem var í eigu Kaupþings, var frystur í október. Talskona eignarhaldsfélagsins vildi ekki staðfesta við blaðið hvort að leiguverðið hefði verið tvær milljónir punda. Fyrirtæki drottningar á eignir að andvirði 990 milljarða íslenskra króna, eða 6 milljarða punda. Hún og forsætisráðherra Breta skipa svo stjórn sem sér um að reka fyrirtækið. Á meðal eigna drottningarinnar eru einhverjar flottustu byggingar á Bretlandi. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Elísabet Bretadrottning tapar stórfé á hruni íslenska bankakerfisins eftir því sem fullyrt er á vef breska blaðsins Telegraph. Blaðið segir að Kaupþing hafi leigt húsnæði af eignarhaldsfélagi drottningarinnar fyrir starfsemi sína og greitt um 330 milljónir íslenskra króna, eða 2 milljónir punda á ári, í leigutekjur. Kaupþing hafi hins vegar ekkert greitt fyrirtækinu eftir að Singer & Friedlander bankinn, sem var í eigu Kaupþings, var frystur í október. Talskona eignarhaldsfélagsins vildi ekki staðfesta við blaðið hvort að leiguverðið hefði verið tvær milljónir punda. Fyrirtæki drottningar á eignir að andvirði 990 milljarða íslenskra króna, eða 6 milljarða punda. Hún og forsætisráðherra Breta skipa svo stjórn sem sér um að reka fyrirtækið. Á meðal eigna drottningarinnar eru einhverjar flottustu byggingar á Bretlandi.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira