Skíðabrekka nefnd í höfuð Schumachers 15. janúar 2009 09:41 Michael Schumacher stendur stoltur viið samnefnda brunbrekku á skíðasvæði fína fólksins á Ítalíu. Mynd: AFP Ferrari Formúlu 1 liðið dvaldi í skíðapardísinni í Madonna di Campiglio á Ítalíu í gær á árlegri uppákomu til að efla andann. Meðal gesta var Michael Schumacher og stjórnendur skíðasvæðisins ákváðu að nefna brunbrekku í höfuðið á kappanum. Schumacher nýtur mikllar virðingar á Ítlaíu eftir dvöl hans með Ferrari, en hann er sjöfaldur meistari í Fromúlu 1. Það er met sem verður seint slegið. Hann er líka vel liðtækur skíðamaður og hefur eytt ófáum jólum á skíðum í Noregi með fjölskyldu sinni og vinum. Felipe Massa og Kimi Raikkönen voru líka á staðnum og tekist var á á skíðum, kartbílum og snjóbrettum. Stefano Domencali, framkvæmdarstjóri Ferrari gat þess að Raikkönen hefði tekið sig á varðandi líkamsrækt í vetur og stefndi á að sanna getu sína undir stýri. "Raikkönen vill sýna fyrri styrk eftir að forseti Ferrari sagði að bróðir hans hefði verið undir stýri í fyrra", sagði Domenicali, en Ferrari menn voru ekki alveg sáttir við framgang Finnans á árinu. Sjá nánar um Ferrari Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ferrari Formúlu 1 liðið dvaldi í skíðapardísinni í Madonna di Campiglio á Ítalíu í gær á árlegri uppákomu til að efla andann. Meðal gesta var Michael Schumacher og stjórnendur skíðasvæðisins ákváðu að nefna brunbrekku í höfuðið á kappanum. Schumacher nýtur mikllar virðingar á Ítlaíu eftir dvöl hans með Ferrari, en hann er sjöfaldur meistari í Fromúlu 1. Það er met sem verður seint slegið. Hann er líka vel liðtækur skíðamaður og hefur eytt ófáum jólum á skíðum í Noregi með fjölskyldu sinni og vinum. Felipe Massa og Kimi Raikkönen voru líka á staðnum og tekist var á á skíðum, kartbílum og snjóbrettum. Stefano Domencali, framkvæmdarstjóri Ferrari gat þess að Raikkönen hefði tekið sig á varðandi líkamsrækt í vetur og stefndi á að sanna getu sína undir stýri. "Raikkönen vill sýna fyrri styrk eftir að forseti Ferrari sagði að bróðir hans hefði verið undir stýri í fyrra", sagði Domenicali, en Ferrari menn voru ekki alveg sáttir við framgang Finnans á árinu. Sjá nánar um Ferrari
Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira