Fjarfundur á mæðradeginum Guðjón Helgason skrifar 10. maí 2009 19:45 Börnin á sjónvarpsskjánum að ræða við mæður sína á fjarfundi. MYND/CCTV Hópur mæðra í Sísjúan héraði í Kína fékk í dag í fyrsta sinn að sjá börnin sín eftir margra mánaða fjarveru þeirra. Börnin voru öll send í skóla í öðrum landshluta eftir að sólabyggingar þeirra heimafyrir hrundu í gríðarmiklum jarðskálfta fyrir tæpu ári. 90 þúsund manns fórust í stóra skjálftanum og fjölmörgum eftirskjálftum sem riðu yfir Sísjúan hérað í suðvestur Kína í maí í fyrra. Fyrsti skjálftinn var gríðaröflugur og mældist sjö komma níu á Richter. Fjölmargir skólakrakkar fórust þegar skólabyggingar hrundu yfir þá. Ríflega 1.200 börnin sem lifðnu hamfarirnar af voru send í skóla annars staðar í Kína, fjarri fjölskyldum sínum. Mörg börnin hafa ekki séð foreldra sína svo mánuðum skiptir. Mæðradagurinn er í dag og af því tilefni var komið á fjarfundi milli mæðra og barna þeirra. Verið er að endurreisa skólabyggingarnar og því vonir bundnar við að börnin komist flest heim innan tíðar. Ein móðirin sagði á fundinum í dag að því ætti að ljúka eftir tvo mánuði. Erlent Fréttir Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Sjá meira
Hópur mæðra í Sísjúan héraði í Kína fékk í dag í fyrsta sinn að sjá börnin sín eftir margra mánaða fjarveru þeirra. Börnin voru öll send í skóla í öðrum landshluta eftir að sólabyggingar þeirra heimafyrir hrundu í gríðarmiklum jarðskálfta fyrir tæpu ári. 90 þúsund manns fórust í stóra skjálftanum og fjölmörgum eftirskjálftum sem riðu yfir Sísjúan hérað í suðvestur Kína í maí í fyrra. Fyrsti skjálftinn var gríðaröflugur og mældist sjö komma níu á Richter. Fjölmargir skólakrakkar fórust þegar skólabyggingar hrundu yfir þá. Ríflega 1.200 börnin sem lifðnu hamfarirnar af voru send í skóla annars staðar í Kína, fjarri fjölskyldum sínum. Mörg börnin hafa ekki séð foreldra sína svo mánuðum skiptir. Mæðradagurinn er í dag og af því tilefni var komið á fjarfundi milli mæðra og barna þeirra. Verið er að endurreisa skólabyggingarnar og því vonir bundnar við að börnin komist flest heim innan tíðar. Ein móðirin sagði á fundinum í dag að því ætti að ljúka eftir tvo mánuði.
Erlent Fréttir Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Sjá meira