Máttur Indlands trónir á toppnum 11. september 2009 15:11 Force India bíllinn hefur reynst vel upp á síðkastið og virkar vel á Monza brautinni á Ítalíu. Máttur Indlands, eða Force India liðið var með besta tíma á seinni æfingu keppnisliða á Monza brautinni á Ítalíu í dag. Adrian Sutil var sneggstur um brautina og hlýtur að fara um Giancarlo Fisichella sem ekur nú Ferrari. Hann var í tuttugasta sæti á æfingunni og fyrrum liðsmaður Force India. Hann kaus að færa sig um set til Ferrari fyrir fimm síðustu mót ársins, en arftaki hans, Ítalinn Viantonio Liuzzi var með tíunda besta tíma á Force India. Romain Groesjan sem er nýkominn til Renault var með næst besta tíma og sló við Fernando Alonso á samskonar bíl. Báðir eru með KERS kerfi í bílum sínum. Monza er hraðasta keppni ársins og Force India bílar hafa löngum verið með góðan hámarkshraða í mótum og Fisichella varð í öðru sæti í síðustu keppni á slíkum bíl. Sýnd verður ítarleg útekt á æfingum dagsins kl. 20.30 á Stöð 2 Sport í kvöld. Sjá tíma ökumanna á Monza Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Máttur Indlands, eða Force India liðið var með besta tíma á seinni æfingu keppnisliða á Monza brautinni á Ítalíu í dag. Adrian Sutil var sneggstur um brautina og hlýtur að fara um Giancarlo Fisichella sem ekur nú Ferrari. Hann var í tuttugasta sæti á æfingunni og fyrrum liðsmaður Force India. Hann kaus að færa sig um set til Ferrari fyrir fimm síðustu mót ársins, en arftaki hans, Ítalinn Viantonio Liuzzi var með tíunda besta tíma á Force India. Romain Groesjan sem er nýkominn til Renault var með næst besta tíma og sló við Fernando Alonso á samskonar bíl. Báðir eru með KERS kerfi í bílum sínum. Monza er hraðasta keppni ársins og Force India bílar hafa löngum verið með góðan hámarkshraða í mótum og Fisichella varð í öðru sæti í síðustu keppni á slíkum bíl. Sýnd verður ítarleg útekt á æfingum dagsins kl. 20.30 á Stöð 2 Sport í kvöld. Sjá tíma ökumanna á Monza
Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira