Button: Sigur liðsheildarinnar 7. júní 2009 18:49 Button fagnar í Istanbúl í dag. mynd: getty images Bretinn Jenson Button er með 26 stiga forskot í stigamótinu eftir kappaksturinn í Tyrklandi. Hann hefur unnið 6 af 7 mótum ársins. "Ég vilid óska þess að ég hefði getað verið með allt Brawn liðið á verðlaunapallinum með mér. Þetta er sigur liðsheildarinnar, öllum sem vinna á brautinni og í Brawn fyrirtækinu í Bretlandi og hjá Mercedes í Briwworth. Við sýndum styrk bílsins og vélarinnar og lögðum Red Bull að velli", sagði Button í dag. "Það er frábært að vinna mótið á þann hátt sem við gerðum í dag. Ég náði góðu starti, þó ég væri á skítugri hluta ráslínunnar. Það var mikilvægt fyrir mig að ná að halda öðru sætinu í gegnum fyrstu beygjurnar. Vettel gerði síðan mistök eftir nokkrar beygjur og ég skaust framúr", sagði Button. Hann keppir á heimavelli á Silverstone brautinni um aðra helgi, en sú braut verður notuð í síðasta skipti, en fyrsti kappakstur ársins fór fram á brautinni árið 1950. Sjá ítarefni um Button Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Jenson Button er með 26 stiga forskot í stigamótinu eftir kappaksturinn í Tyrklandi. Hann hefur unnið 6 af 7 mótum ársins. "Ég vilid óska þess að ég hefði getað verið með allt Brawn liðið á verðlaunapallinum með mér. Þetta er sigur liðsheildarinnar, öllum sem vinna á brautinni og í Brawn fyrirtækinu í Bretlandi og hjá Mercedes í Briwworth. Við sýndum styrk bílsins og vélarinnar og lögðum Red Bull að velli", sagði Button í dag. "Það er frábært að vinna mótið á þann hátt sem við gerðum í dag. Ég náði góðu starti, þó ég væri á skítugri hluta ráslínunnar. Það var mikilvægt fyrir mig að ná að halda öðru sætinu í gegnum fyrstu beygjurnar. Vettel gerði síðan mistök eftir nokkrar beygjur og ég skaust framúr", sagði Button. Hann keppir á heimavelli á Silverstone brautinni um aðra helgi, en sú braut verður notuð í síðasta skipti, en fyrsti kappakstur ársins fór fram á brautinni árið 1950. Sjá ítarefni um Button
Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira