Sigurður Ragnar breytir bara um markvörð fyrir Danaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2009 11:00 Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir leikur sinn þrítugasta landsleik í dag. Hér er hún í leik við Bandaríkin. Mynd/AP Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, gerir aðeins eina breytingu á byrjunarliði liðsins frá sigurleiknum á móti Englandi á fimmtudaginn en stelpurnar okkar mæta Dönum í vináttulandsleik klukkan 13.00 í dag að íslenskum tíma. Eins og kom fram á Vísi í gær þá var Sigurður Ragnar búinn að ákveða að skipta leikjunum á milli markvarðanna Þóru Bjargar Helgadóttur og Guðbjargar Gunnarsdóttur. Þóra hélt hreinu á móti Englandi en Guðbjörg fær tækifærið í dag. „Ef að liðið spilar eins og það gerði á fimmtudag þá er ég sáttur með liðið. Við ætlum líka að gefa fleiri leikmönnum tækifæri í leiknum á móti Danmörku þó að við höfum fyrst og fremst verið að nota undirbúningsleikina á þessu ári til að spila á sama kjarna svo að þær fái sem mesta reynslu að spila sem flesta leiki á móti þetta sterkum andstæðingum," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson. Hann skipti aðeins tveimur leikmönnum inn á í Englandsleiknum en notar örugglega allar skiptingarnar í leiknum í dag. Á móti Englandi komu þær Katrín Ómarsdóttir og Erla Steina Arnardóttir inn á sem varamenn. „Ég hef ekki alveg skipt því jafnt á milli leikmanna hvað þær fá að spila mikið. Þær hafa fengið að spila mest sem ég hef mesta trú á þessum tíma. Þær þurfa samt að standa undir því með að spila vel og takist þeim það þá fá þær tækifærið áfram," segir Sigurður Ragnar. Byrjunarlið Íslands á móti Dönum Leikaðferðin: 4-5-1 Markvörður: Guðbjörg Gunnarsdóttir Hægri bakvörður: Erna Björk Sigurðardóttir Miðverðir: Katrín Jónsdóttir (fyrirliði) og Guðrún Sóley Gunnarsdóttir Vinstri bakvörður: Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir Hægri kantur: Dóra María Lárusdóttir Varnartengiliðir: Edda Garðarsdóttir og Dóra Stefánsdóttir Sóknartengiliður: Sara Björk Gunnarsdóttir Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir Framherji: Margrét Lára Viðarsdóttir Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, gerir aðeins eina breytingu á byrjunarliði liðsins frá sigurleiknum á móti Englandi á fimmtudaginn en stelpurnar okkar mæta Dönum í vináttulandsleik klukkan 13.00 í dag að íslenskum tíma. Eins og kom fram á Vísi í gær þá var Sigurður Ragnar búinn að ákveða að skipta leikjunum á milli markvarðanna Þóru Bjargar Helgadóttur og Guðbjargar Gunnarsdóttur. Þóra hélt hreinu á móti Englandi en Guðbjörg fær tækifærið í dag. „Ef að liðið spilar eins og það gerði á fimmtudag þá er ég sáttur með liðið. Við ætlum líka að gefa fleiri leikmönnum tækifæri í leiknum á móti Danmörku þó að við höfum fyrst og fremst verið að nota undirbúningsleikina á þessu ári til að spila á sama kjarna svo að þær fái sem mesta reynslu að spila sem flesta leiki á móti þetta sterkum andstæðingum," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson. Hann skipti aðeins tveimur leikmönnum inn á í Englandsleiknum en notar örugglega allar skiptingarnar í leiknum í dag. Á móti Englandi komu þær Katrín Ómarsdóttir og Erla Steina Arnardóttir inn á sem varamenn. „Ég hef ekki alveg skipt því jafnt á milli leikmanna hvað þær fá að spila mikið. Þær hafa fengið að spila mest sem ég hef mesta trú á þessum tíma. Þær þurfa samt að standa undir því með að spila vel og takist þeim það þá fá þær tækifærið áfram," segir Sigurður Ragnar. Byrjunarlið Íslands á móti Dönum Leikaðferðin: 4-5-1 Markvörður: Guðbjörg Gunnarsdóttir Hægri bakvörður: Erna Björk Sigurðardóttir Miðverðir: Katrín Jónsdóttir (fyrirliði) og Guðrún Sóley Gunnarsdóttir Vinstri bakvörður: Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir Hægri kantur: Dóra María Lárusdóttir Varnartengiliðir: Edda Garðarsdóttir og Dóra Stefánsdóttir Sóknartengiliður: Sara Björk Gunnarsdóttir Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir Framherji: Margrét Lára Viðarsdóttir
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum Sjá meira