Cleveland tryggði sér toppsætið í Austurdeild 11. apríl 2009 11:57 LeBron James er hér í baráttu við Andre Iquodala hjá Philadelphia AP Þrettán leikir voru í NBA deildinni í nótt þar sem línur eru nú farnar að skýrast í deildarkeppninni. Cleveland tryggði sér efsta sæti Austurdeildar með sigri á Philadelphia á útivelli 102-92. LeBron James skoraði 27 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Cleveland í sigrinum, en liðið hefur nú unnið 64 leiki og tapað aðeins 15. Ben Wallace spilaði sinn annan leik í röð með Cleveland eftir að hafa verið frá síðan í lok febrúar vegna fótbrots. Liðið sem hefur náð bestum árangri allra liða í Austurdeildinni hefur reyndar tapað í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar í úrslitakeppninni fimm sinnum á síðustu sex árum. Aðeins Boston vann Austurdeildina (á síðustu leiktíð) eftir að hafa verið með besta árangurinn í deildarkeppninni. Boston lagði Miami 105-98. Paul Pierce var frábær hjá Boston með 28 stig og Rajon Rondo skoraði 7 stig, hirti 10 fráköst og gaf 12 stoðsendingar. Dwyane Wade skoraði 31 stig fyrir Miami. Detroit lagði New Jersey 100-93 og tryggði sér sæti í úrslitakeppninni áttunda árið í röð. San Antonio lagði Utah 105-99 á heimavelli og var þetta 20. heimasigur liðsins í röð heima gegn Utah. Dallas komst upp fyrir Utah í sjöunda sæti Vesturdeildarinnar með auðveldum sigri á New Orleans 100-92. Chris Paul fór hamförum hjá New Orleans með 42 stigum, 9 fráköstum og 7 stoðsendingum, en fékk litla hjálp frá félögum sínum. LA Lakers mátti sætta sig við tap gegn frísku liði Portland á útivelli 106-98. Brandon Roy skoraði 24 stig fyrir Portland en Kobe Bryant 32 fyrir Lakers. Staðan í NBA deildinni Úrslitin í nótt: Orlando Magic 95-105 New York Knicks LA Clippers 109-78 Sacramento Kings Dallas Mavericks 100-92 New Orleans Hornets Toronto Raptors 98-100 Washington Wizards Philadelphia 76ers 92-102 Cleveland Cavaliers San Antonio Spurs 105-99 Utah Jazz Atlanta Hawks 122-118 Indiana Pacers Memphis Grizzlies 106-89 Phoenix Suns Portland Trail Blazers 106-98 LA Lakers Detroit Pistons 100-93 New Jersey Nets Boston Celtics 105-98 Miami Heat Golden State Warriors 109-113 Houston Rockets Oklahoma City 84-81 Charlotte Bobcats NBA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira
Þrettán leikir voru í NBA deildinni í nótt þar sem línur eru nú farnar að skýrast í deildarkeppninni. Cleveland tryggði sér efsta sæti Austurdeildar með sigri á Philadelphia á útivelli 102-92. LeBron James skoraði 27 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Cleveland í sigrinum, en liðið hefur nú unnið 64 leiki og tapað aðeins 15. Ben Wallace spilaði sinn annan leik í röð með Cleveland eftir að hafa verið frá síðan í lok febrúar vegna fótbrots. Liðið sem hefur náð bestum árangri allra liða í Austurdeildinni hefur reyndar tapað í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar í úrslitakeppninni fimm sinnum á síðustu sex árum. Aðeins Boston vann Austurdeildina (á síðustu leiktíð) eftir að hafa verið með besta árangurinn í deildarkeppninni. Boston lagði Miami 105-98. Paul Pierce var frábær hjá Boston með 28 stig og Rajon Rondo skoraði 7 stig, hirti 10 fráköst og gaf 12 stoðsendingar. Dwyane Wade skoraði 31 stig fyrir Miami. Detroit lagði New Jersey 100-93 og tryggði sér sæti í úrslitakeppninni áttunda árið í röð. San Antonio lagði Utah 105-99 á heimavelli og var þetta 20. heimasigur liðsins í röð heima gegn Utah. Dallas komst upp fyrir Utah í sjöunda sæti Vesturdeildarinnar með auðveldum sigri á New Orleans 100-92. Chris Paul fór hamförum hjá New Orleans með 42 stigum, 9 fráköstum og 7 stoðsendingum, en fékk litla hjálp frá félögum sínum. LA Lakers mátti sætta sig við tap gegn frísku liði Portland á útivelli 106-98. Brandon Roy skoraði 24 stig fyrir Portland en Kobe Bryant 32 fyrir Lakers. Staðan í NBA deildinni Úrslitin í nótt: Orlando Magic 95-105 New York Knicks LA Clippers 109-78 Sacramento Kings Dallas Mavericks 100-92 New Orleans Hornets Toronto Raptors 98-100 Washington Wizards Philadelphia 76ers 92-102 Cleveland Cavaliers San Antonio Spurs 105-99 Utah Jazz Atlanta Hawks 122-118 Indiana Pacers Memphis Grizzlies 106-89 Phoenix Suns Portland Trail Blazers 106-98 LA Lakers Detroit Pistons 100-93 New Jersey Nets Boston Celtics 105-98 Miami Heat Golden State Warriors 109-113 Houston Rockets Oklahoma City 84-81 Charlotte Bobcats
NBA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira