Schumacher: Formúla 1 þarf Ferrari 10. júní 2009 09:21 Michael Schumacher varð sjöfaldur meistari í Formúlu 1, fimm sinnum með Ferrari. Mynd: Getty Images Mitt í deilum FIA, alþjóðabílasambandsins og FOTA, samtaka keppnisliða um framtíð Formúlu 1 hefur Michael Schumacher kveðið sér hljóðs. Hann segir að FIA verði að hafa bílaframleiðendur með sér, ekki á móti. "Það er ekki spennandi að upplifa deilur innan Formúlu 1 geirans, íþrótt sem ég hef elskað og stundað hálfa ævi mína. Ferrari nafnið er stórt í Formúlu 1 og það er af og frrá að Formúla 1 hafi efni á að misssa það eða aðra bílaframleiðendur. Menn verða að finna lausn á þessu deilumáli. Það er eitt að hafa framtíðar markmið til sparnaðar, en það þarf að taka það í mörgum skrefum. Það er ekki hægt að snúa öllu á hvolf á einum deg", sagðii Schumacher Deilan snýst um hvaða fjárhæð keppnislið mega verja í reksrarkostnað, FIA vill færa kostnaður niður um 80% á milli ára en keppnislið sem keppa í dag telja það mjög óraunhæft og hóta að hætta. FIA birtir á föstudag lista yfir hvaða lið fá blessun sambandsins varðandi keppnisleyfi 2010. Í síðustu viku sendu 9 líð FIA orðsendingu þar sem þau standi saman öll sem eitt og sæki sameiginlega um þátttöku á næsta ári. Force India dró sig síðan úr þeim hópi og var vísað tímabundið úr FOTA, samtökum keppnisliða. Sama henti Williams. FIA sendi síðan frá sér yfirlýsingu í gær þar sem skorað er á liðin átta sem eftir standa að sækja um í sínu nafni, hvert og eitt lið. Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Mitt í deilum FIA, alþjóðabílasambandsins og FOTA, samtaka keppnisliða um framtíð Formúlu 1 hefur Michael Schumacher kveðið sér hljóðs. Hann segir að FIA verði að hafa bílaframleiðendur með sér, ekki á móti. "Það er ekki spennandi að upplifa deilur innan Formúlu 1 geirans, íþrótt sem ég hef elskað og stundað hálfa ævi mína. Ferrari nafnið er stórt í Formúlu 1 og það er af og frrá að Formúla 1 hafi efni á að misssa það eða aðra bílaframleiðendur. Menn verða að finna lausn á þessu deilumáli. Það er eitt að hafa framtíðar markmið til sparnaðar, en það þarf að taka það í mörgum skrefum. Það er ekki hægt að snúa öllu á hvolf á einum deg", sagðii Schumacher Deilan snýst um hvaða fjárhæð keppnislið mega verja í reksrarkostnað, FIA vill færa kostnaður niður um 80% á milli ára en keppnislið sem keppa í dag telja það mjög óraunhæft og hóta að hætta. FIA birtir á föstudag lista yfir hvaða lið fá blessun sambandsins varðandi keppnisleyfi 2010. Í síðustu viku sendu 9 líð FIA orðsendingu þar sem þau standi saman öll sem eitt og sæki sameiginlega um þátttöku á næsta ári. Force India dró sig síðan úr þeim hópi og var vísað tímabundið úr FOTA, samtökum keppnisliða. Sama henti Williams. FIA sendi síðan frá sér yfirlýsingu í gær þar sem skorað er á liðin átta sem eftir standa að sækja um í sínu nafni, hvert og eitt lið.
Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira