Ársþing evrópska sundsambandsins verður haldið á Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2009 17:15 Sundmaður ársins Jakob Jóhann Sveinsson. Mynd/Eyþór Ársþing evrópska sundsambandsins, LEN, verður haldið á Íslandi í maí 2011 en þetta var samþykkt á stjórnarfundi LEN sem haldinn var í Tyrklandi 13. desember síðastliðinn. SSÍ var stofnað 25. febrúar 1951 og heldur því upp á sextíu ára afmæli sitt þá. „Þetta er mikil og góð viðurkenning fyrir okkur hér á Íslandi," segir í frétt á heimasíðu Sundsambands Íslands. Áður en að ársþingi evrópska Sundsambandsins kemur mun ársfundur og þing Sundsambands Norðurlanda NSF vera haldið á Íslandi. Það fer fram 1. maí næstkomandi. Á þessu þingi mun formennska í NSF færast frá Noregi til Finnlands og mun skrifstofa NSF flytjast til Finnlands og vera þar næstu fjögur ár. Þá um leið hefst undirbúningur hjá SSÍ því Ísland mun taka við formennsku í NSF árið 2014. Stjórn SSÍ hefur auk þess skipað Ásdísi Ó. Vatnsdal formann afmælisnefndar Sundsambands Íslands en nefndin hefur ákveðið að í hverjum mánuði ársins 2011 verði uppákomur og atburðir sem minna á sundíþróttir. Innlendar Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira
Ársþing evrópska sundsambandsins, LEN, verður haldið á Íslandi í maí 2011 en þetta var samþykkt á stjórnarfundi LEN sem haldinn var í Tyrklandi 13. desember síðastliðinn. SSÍ var stofnað 25. febrúar 1951 og heldur því upp á sextíu ára afmæli sitt þá. „Þetta er mikil og góð viðurkenning fyrir okkur hér á Íslandi," segir í frétt á heimasíðu Sundsambands Íslands. Áður en að ársþingi evrópska Sundsambandsins kemur mun ársfundur og þing Sundsambands Norðurlanda NSF vera haldið á Íslandi. Það fer fram 1. maí næstkomandi. Á þessu þingi mun formennska í NSF færast frá Noregi til Finnlands og mun skrifstofa NSF flytjast til Finnlands og vera þar næstu fjögur ár. Þá um leið hefst undirbúningur hjá SSÍ því Ísland mun taka við formennsku í NSF árið 2014. Stjórn SSÍ hefur auk þess skipað Ásdísi Ó. Vatnsdal formann afmælisnefndar Sundsambands Íslands en nefndin hefur ákveðið að í hverjum mánuði ársins 2011 verði uppákomur og atburðir sem minna á sundíþróttir.
Innlendar Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn