Carmelo Anthony með 34 stig í sigri Denver á San Antonio Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2009 11:00 Carmelo Anthony og Chauncey Billups. Mynd/AP Carmelo Anthony skoraði 22 af 34 stigum sínum í seinni hálfleik í 106-99 sigri Denver Nuggets á San Anotnio Spurs í NBA-deildinni í nótt. Þetta var þriðji sigur Denver-liðsins í röð en Spurs var með forustuna nær allan tímann fram að lokaleikhlutanum. Chauncey Billups bætti við 18 stigum fyrir Denver en Tony Parker skoraði 27 stig og Tim Duncan var með 26 stig hjá Spurs. Brandon Roy var með 28 stig og sigurkörfuna þegar Portland vann 90-89 sigur á Houston. Andre Miller skoraði 16 af 24 stigum sínunm í þriðja leikhlutanum þegar liðið vann upp fimmtán stiga forskot Houston. Carl Landry var með 23 stig hjá Houston og Luis Scola skoraði 21. Raymond Felton tryggði Charlotte Bobcats 106-105 sigur á Philadelphia 76ers daginn eftir að liðið varð fyrsta lið deildarinnar til þess að tapa fyrir New Jersey Nets. Boris Diaw var með 28 stig fyrir Charlotte en Willie Green skoraði 26 stig fyrir Philadelphia. Vince Carter skoraði 27 stig og gaf 7 stoðsendingar þegar Orlando Magic vann 126-118 sigur á Golden State Warriors. Mickael Pietrus var með 22 stig fyrir Orlando sem tryggði sér sigur með 17-4 endaspretti. Monta Ellis var með 33 stig og 7 stoðsendingar og Anthony Randolph bætti við 28 stigum og 13 fráköstum fyrir Golden State. Kevin Love var með 18 stig og 10 fráköst í 108-101 sigri Minnesota Timberwolves á Utah en þetta var aðeins annar leikur hans eftir handarbrot og jafnframt bara þriðji sigur liðsins í síðustu 20 leikjum. Ryan Gomes var með 23 stig fyrir Timberwolves en Carlos Boozer var með 21 stig og 13 fráköst hjá Utah. Steve Nash var með 32 stig og Amare Stoudemire bætti við 18 stigum og 21 frákasti í 115-107 sigri Phoenix Suns á Sacramento Kings. Tyreke Evans var með 21 stig og Andres Nocioni skoraði 20 stig fyrir Kings. Al Thornton var með 19 stig og Baron Davis skoraði 8 af 12 stigum sínum þegar Los Angeles Clippers vann lokahluta leiksins 18-4 og tryggði sér 88-72 sigur á Indiana Pacers. Chris Kaman var með 16 stig og 11 fráköst fyrir Los Angeles en Troy Murphy var stigahæstur hjá Indiana með 13 stig. Chris Bosh skoraði 25 stig og tók 12 fráköst þegar Toronto Raptors vann 110-78 sigur á Chicago Bulls og Joe Johnson var með 31 stig fyrir Atlanta sem vann 80-75 sigur á Dallas Mavericks. Dirk Nowitzki var með 32 stig og 9 fráköst fyrir Dallas. NBA Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Carmelo Anthony skoraði 22 af 34 stigum sínum í seinni hálfleik í 106-99 sigri Denver Nuggets á San Anotnio Spurs í NBA-deildinni í nótt. Þetta var þriðji sigur Denver-liðsins í röð en Spurs var með forustuna nær allan tímann fram að lokaleikhlutanum. Chauncey Billups bætti við 18 stigum fyrir Denver en Tony Parker skoraði 27 stig og Tim Duncan var með 26 stig hjá Spurs. Brandon Roy var með 28 stig og sigurkörfuna þegar Portland vann 90-89 sigur á Houston. Andre Miller skoraði 16 af 24 stigum sínunm í þriðja leikhlutanum þegar liðið vann upp fimmtán stiga forskot Houston. Carl Landry var með 23 stig hjá Houston og Luis Scola skoraði 21. Raymond Felton tryggði Charlotte Bobcats 106-105 sigur á Philadelphia 76ers daginn eftir að liðið varð fyrsta lið deildarinnar til þess að tapa fyrir New Jersey Nets. Boris Diaw var með 28 stig fyrir Charlotte en Willie Green skoraði 26 stig fyrir Philadelphia. Vince Carter skoraði 27 stig og gaf 7 stoðsendingar þegar Orlando Magic vann 126-118 sigur á Golden State Warriors. Mickael Pietrus var með 22 stig fyrir Orlando sem tryggði sér sigur með 17-4 endaspretti. Monta Ellis var með 33 stig og 7 stoðsendingar og Anthony Randolph bætti við 28 stigum og 13 fráköstum fyrir Golden State. Kevin Love var með 18 stig og 10 fráköst í 108-101 sigri Minnesota Timberwolves á Utah en þetta var aðeins annar leikur hans eftir handarbrot og jafnframt bara þriðji sigur liðsins í síðustu 20 leikjum. Ryan Gomes var með 23 stig fyrir Timberwolves en Carlos Boozer var með 21 stig og 13 fráköst hjá Utah. Steve Nash var með 32 stig og Amare Stoudemire bætti við 18 stigum og 21 frákasti í 115-107 sigri Phoenix Suns á Sacramento Kings. Tyreke Evans var með 21 stig og Andres Nocioni skoraði 20 stig fyrir Kings. Al Thornton var með 19 stig og Baron Davis skoraði 8 af 12 stigum sínum þegar Los Angeles Clippers vann lokahluta leiksins 18-4 og tryggði sér 88-72 sigur á Indiana Pacers. Chris Kaman var með 16 stig og 11 fráköst fyrir Los Angeles en Troy Murphy var stigahæstur hjá Indiana með 13 stig. Chris Bosh skoraði 25 stig og tók 12 fráköst þegar Toronto Raptors vann 110-78 sigur á Chicago Bulls og Joe Johnson var með 31 stig fyrir Atlanta sem vann 80-75 sigur á Dallas Mavericks. Dirk Nowitzki var með 32 stig og 9 fráköst fyrir Dallas.
NBA Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum