Forbes: Milljarðamæringar tapa 37.000 milljörðum 1. október 2009 10:11 Forbes tímaritið hefur birt árlegan lista sinn yfir 400 ríkustu Bandaríkjamennina. Fram kemur að þessi hópur hefur tapað samtals 300 milljörðum dollara eða ríflega 37.000 milljörðum kr. á liðnu ári. Þetta er í fimmta sinn á síðustu 27 árum þar sem ríkidæmi þessa hóps skreppur saman á milli ára. Heildarauður hópsins stendur nú í 1.570 milljörðum dollara en toppsætið á listanum vermir sem fyrr Bill Gates stofnandi Microsoft og eru auðæfi hans metin á 50 milljarða dollara eða 6.200 milljarða kr. Í öðru sæti er Warren Buffett en hann hefur tapað mestum fjárhæðum á árinu af öllum sem eru á listanum. Auður hans er metinn á 40 milljarða dollara sem er 10 milljörðum dollara minna en hann átti fyrir ári síðan. Tapið skýrist að mestu af fallandi gengi hlutabréfa í Berkshire Hathaway fjárfestingarfélagi Buffett. Sem fyrr eru eigendur verslunarkeðjunnar Wal-Mart allir á topp tíu listanum yfir ríkasta fólk Bandaríkjana. Í sætum númer 4 til 7 eru þau Christy, Jim C., Alice og S. Robson Walton en auðæfi þeirra hvert um sig eru á bilinu 19 til 21,5 milljarðar dollara. Lawrence Ellison stofnandi Oracle er þriðji ríkasti Bandaríkjamaðurin og Michael Bloomberg er í áttunda sætinu. Bræðurnir Charles og David Koch eru svo í 9. og 10. sæti listans. Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Forbes tímaritið hefur birt árlegan lista sinn yfir 400 ríkustu Bandaríkjamennina. Fram kemur að þessi hópur hefur tapað samtals 300 milljörðum dollara eða ríflega 37.000 milljörðum kr. á liðnu ári. Þetta er í fimmta sinn á síðustu 27 árum þar sem ríkidæmi þessa hóps skreppur saman á milli ára. Heildarauður hópsins stendur nú í 1.570 milljörðum dollara en toppsætið á listanum vermir sem fyrr Bill Gates stofnandi Microsoft og eru auðæfi hans metin á 50 milljarða dollara eða 6.200 milljarða kr. Í öðru sæti er Warren Buffett en hann hefur tapað mestum fjárhæðum á árinu af öllum sem eru á listanum. Auður hans er metinn á 40 milljarða dollara sem er 10 milljörðum dollara minna en hann átti fyrir ári síðan. Tapið skýrist að mestu af fallandi gengi hlutabréfa í Berkshire Hathaway fjárfestingarfélagi Buffett. Sem fyrr eru eigendur verslunarkeðjunnar Wal-Mart allir á topp tíu listanum yfir ríkasta fólk Bandaríkjana. Í sætum númer 4 til 7 eru þau Christy, Jim C., Alice og S. Robson Walton en auðæfi þeirra hvert um sig eru á bilinu 19 til 21,5 milljarðar dollara. Lawrence Ellison stofnandi Oracle er þriðji ríkasti Bandaríkjamaðurin og Michael Bloomberg er í áttunda sætinu. Bræðurnir Charles og David Koch eru svo í 9. og 10. sæti listans.
Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira