Nýtt lið í Formúlu 1 stofnað í Bandaríkjunum 24. febrúar 2009 18:10 Nýja liðið var kynnt í sjónvarpsútsendingu hjá Speedtv í Bandaríkjunum. Mynd: Kappakstur.is Peter Windsor og Ken Anderson kynntu formlega nýtt Formúlu 1 lið sem þeir hafa stofnað í sjónvarpsstöðinni Speedtv í dag. Liðið mun keppa árið 2010 og kallast USF1. "´Ég hef verið í Formúlu 1 í tugi ára og bæði ég og Ken erum með góð tengsl. Ken er framkvæmdarstjóri liðsins og ég keppnisstjóri liðsins. McLaren, Ferrari og BMW eru stór lið, en okkar lið verður minna í sniðum og snögg til athafna", sagði Windsor. Windsor segir að liðið muni stíla inn á að veita áhofendum betri innsýn í Formúlu 1 en önnur lið hafi gert og það verði vinveitt áhorfendum. Liðið hefur ekki ákveðið hvaða ökumenn koma til greina, en margir ökumenn eru í skoðun, m.a. kvenkyns ökumaðurinn Danica Patrick sem hefur staðið sig vel í Indy Racing League. USF1 verður til húsa í Chalotte í Norður Karólínu og búist er við að meirihluti liðsins verður skipaður bandarískum starfsmönnum, en mikil þekking er á akstursíþróttum á svæðinu.Sjá ítarlega umfjöllun um USF1 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Peter Windsor og Ken Anderson kynntu formlega nýtt Formúlu 1 lið sem þeir hafa stofnað í sjónvarpsstöðinni Speedtv í dag. Liðið mun keppa árið 2010 og kallast USF1. "´Ég hef verið í Formúlu 1 í tugi ára og bæði ég og Ken erum með góð tengsl. Ken er framkvæmdarstjóri liðsins og ég keppnisstjóri liðsins. McLaren, Ferrari og BMW eru stór lið, en okkar lið verður minna í sniðum og snögg til athafna", sagði Windsor. Windsor segir að liðið muni stíla inn á að veita áhofendum betri innsýn í Formúlu 1 en önnur lið hafi gert og það verði vinveitt áhorfendum. Liðið hefur ekki ákveðið hvaða ökumenn koma til greina, en margir ökumenn eru í skoðun, m.a. kvenkyns ökumaðurinn Danica Patrick sem hefur staðið sig vel í Indy Racing League. USF1 verður til húsa í Chalotte í Norður Karólínu og búist er við að meirihluti liðsins verður skipaður bandarískum starfsmönnum, en mikil þekking er á akstursíþróttum á svæðinu.Sjá ítarlega umfjöllun um USF1
Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira