Hamilton: Myndi elska að vinna í Singapúr 27. september 2009 08:13 Lewis Hamilton verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag og út um allan heim. mynd: Getty Images Formúlu 1 mótið í Singapúr fer fram í dag og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.30 í opinni dagskrá, en þátturinn Endamarkið er sýndur kl. 14.15 og aftur í kvöld kl. 22.00. Lewis Hamilton er fremstur á ráslínu á McLaren á götum Singapúr. Við hlið hans er Sebastian Vettel á Red Bull, sem er einn fjögurra ökumanna sem á möguleika á meistaratitilinum ásamt Mark Webber, sem er fjórði og Rubens Barrichello í tíunda sæti og Jenson Button í tólfta sæti. Þeir tveir síðarnefndu er á Brawn bílum og gekk illa í tímatökunni í gær. Button er með 14 stiga forskot á Barrichello og 26 stig á Vettel, en Vettel er í kjörstöðu að sækja dýrmæt stig á Button í mótinu í dag. Hann var á góðri leið með að ná besta tíma í gær þegar Barrichello klessti bíl sinn og stöðva varð tímatökuna og staðan sem var kominn upp gilti til uppröðunnar á ráslínu. Fjörtíu stig eru ennþá í stigapottinum og því ramman reip að draga fyrir Vettel, en hann er staðráðinn í að vinna síðustu fjögur mót ársins og byrja í Singapúr. En Hamilton stefnir líka á sigur. "Ég vildi svo sannarlega að ég væri að keppa um meistaratitilinn, en árið hefur verið erfitt og ég verð að láta mér nægja að keppa um sigur í einstökum mótum. Það kom mér á óvart að ná besta stað á ráslínu og ég myndi elska að vinna á götum Singapúr, en mótið er langt og strangt", sagði Hamilton.Sjá rásröð og brautarlýsingu Mest lesið Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Formúlu 1 mótið í Singapúr fer fram í dag og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.30 í opinni dagskrá, en þátturinn Endamarkið er sýndur kl. 14.15 og aftur í kvöld kl. 22.00. Lewis Hamilton er fremstur á ráslínu á McLaren á götum Singapúr. Við hlið hans er Sebastian Vettel á Red Bull, sem er einn fjögurra ökumanna sem á möguleika á meistaratitilinum ásamt Mark Webber, sem er fjórði og Rubens Barrichello í tíunda sæti og Jenson Button í tólfta sæti. Þeir tveir síðarnefndu er á Brawn bílum og gekk illa í tímatökunni í gær. Button er með 14 stiga forskot á Barrichello og 26 stig á Vettel, en Vettel er í kjörstöðu að sækja dýrmæt stig á Button í mótinu í dag. Hann var á góðri leið með að ná besta tíma í gær þegar Barrichello klessti bíl sinn og stöðva varð tímatökuna og staðan sem var kominn upp gilti til uppröðunnar á ráslínu. Fjörtíu stig eru ennþá í stigapottinum og því ramman reip að draga fyrir Vettel, en hann er staðráðinn í að vinna síðustu fjögur mót ársins og byrja í Singapúr. En Hamilton stefnir líka á sigur. "Ég vildi svo sannarlega að ég væri að keppa um meistaratitilinn, en árið hefur verið erfitt og ég verð að láta mér nægja að keppa um sigur í einstökum mótum. Það kom mér á óvart að ná besta stað á ráslínu og ég myndi elska að vinna á götum Singapúr, en mótið er langt og strangt", sagði Hamilton.Sjá rásröð og brautarlýsingu
Mest lesið Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira