Sáttaleið reynd á síðustu stundu 11. júní 2009 13:49 Samtök Formúlu 1 liða funda með FIA í dag til að reyna leysa deilumál. mynd: kappakstur.is FIA, alþjóðabílasambandið og FOTA, samtök keppnisliða ætla reyna semja til þrautar í dag um reglur og tilhögun á Formúlu 1 málum fyrir 2010 á fundi í London í dag. FIA tilkynnir á morgun hvaða 13 lið fá þátttökurétt í Formúlu 1 á næsta ári, en 8 lið eru upp á kant við FIA vegna reglna sem sambandið hefur tilkynnt að verði raunin á næsta ári. Liðin átta vilja ekki útgjaldaþak og tvískiptar reglur. Max Mosly fundar þessa stundina með forráðamönnum keppnisliða, til að reyna leysa hnútinn og fara samningaleiðina. Fundurinn var kallaður til á síðustu stundu. Flest liðanna sem keppa í Formúlu 1 í dag eru styrkt af bílaframleiðendum eða í eigu þeirra og þau hafa gefið í skyn að ný mótaröð komi til greina. Það er trúlega þó pólitík til að skapa þrýsting á FIA. Næsta mót er á Silverstone um aðra helgi og Jenson Button verður á heimavelli, en hann hefur nokkuð gott forskot í stigakeppni ökumanna. Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
FIA, alþjóðabílasambandið og FOTA, samtök keppnisliða ætla reyna semja til þrautar í dag um reglur og tilhögun á Formúlu 1 málum fyrir 2010 á fundi í London í dag. FIA tilkynnir á morgun hvaða 13 lið fá þátttökurétt í Formúlu 1 á næsta ári, en 8 lið eru upp á kant við FIA vegna reglna sem sambandið hefur tilkynnt að verði raunin á næsta ári. Liðin átta vilja ekki útgjaldaþak og tvískiptar reglur. Max Mosly fundar þessa stundina með forráðamönnum keppnisliða, til að reyna leysa hnútinn og fara samningaleiðina. Fundurinn var kallaður til á síðustu stundu. Flest liðanna sem keppa í Formúlu 1 í dag eru styrkt af bílaframleiðendum eða í eigu þeirra og þau hafa gefið í skyn að ný mótaröð komi til greina. Það er trúlega þó pólitík til að skapa þrýsting á FIA. Næsta mót er á Silverstone um aðra helgi og Jenson Button verður á heimavelli, en hann hefur nokkuð gott forskot í stigakeppni ökumanna.
Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira