Góðgerðarleikur í Kórnum á milli HR og HÍ Ómar Þorgeirsson skrifar 29. október 2009 12:00 Grétar Sigfinnur Sigurðsson hjá KR og Kristján Valdimarsson hjá Fylki eru samherjar í úrvalsliði HR. Mynd/Valli Úrvalslið Háskólans í Reykjavík og Háskóla Íslands mætast í góðgerðarleik í fótbolta í Kórnum á laugardag kl. 17. Bæði liðin eru skipuð leikmönnum úr liðum í Pepsi-deild karla en Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, stýrir liði HR og Magnús Gylfason stýrir liði HÍ. Aðgangseyrir er 1.000 krónur og rennur allur ágóði af leiknum til Krafts, stuðningsfélags ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein. Miðasala á leikinn er í gangi á www.midi.is.Lið HR: Ögmundur Ólafsson - HK Ögmundur Kristinsson - Fram Helgi Sigurðsson - Víkingur Grétar Sigfinnur Sigurðsson - KR Auðun Helgason - Fram Ingimundur Níels Óskarsson - Fylkir Ásgeir Börkur Ásgeirsson - Fylkir Kristján Valdimarsson - Fylkir Bjarni Guðjónsson - KR Hjalti Már Hauksson - KA Daníel Laxdal - Stjarnan Óskar Örn Hauksson - KR Kristján Hauksson - Fram Ragnar Már Sigrúnarson - Hvöt Hallur Hallson - Þróttur Ólafur Páll Snorrason - FH Vilmar Freyr Sævarsson - HötturLið HÍ: Gunnar Már Guðmundsson FH Arnór Sveinn Aðalsteinsson Breiðablik Atli Guðnason FH Daði Lárusson Haukar Halldór Orri Björnsson Stjarnan Illugi Þór Gunnarsson Fjölnir Kjartan Ágúst Breiðdal Fylkir Matthías Guðmundsson Valur Matthías Vilhjálmsson FH Skúli Jón Friðgeirsson KR Steinþór Freyr Þorsteinsson Stjarnan Jóhann Birnir Guðmundsson Keflavík Elfar Freyr Helgason Breiðablik Gunnar Kristjánsson KR Birgir Hrafn Birgirson Stjarnan Gauti Þorvarðarson ÍBV Íslenski boltinn Mest lesið Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fleiri fréttir Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira
Úrvalslið Háskólans í Reykjavík og Háskóla Íslands mætast í góðgerðarleik í fótbolta í Kórnum á laugardag kl. 17. Bæði liðin eru skipuð leikmönnum úr liðum í Pepsi-deild karla en Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, stýrir liði HR og Magnús Gylfason stýrir liði HÍ. Aðgangseyrir er 1.000 krónur og rennur allur ágóði af leiknum til Krafts, stuðningsfélags ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein. Miðasala á leikinn er í gangi á www.midi.is.Lið HR: Ögmundur Ólafsson - HK Ögmundur Kristinsson - Fram Helgi Sigurðsson - Víkingur Grétar Sigfinnur Sigurðsson - KR Auðun Helgason - Fram Ingimundur Níels Óskarsson - Fylkir Ásgeir Börkur Ásgeirsson - Fylkir Kristján Valdimarsson - Fylkir Bjarni Guðjónsson - KR Hjalti Már Hauksson - KA Daníel Laxdal - Stjarnan Óskar Örn Hauksson - KR Kristján Hauksson - Fram Ragnar Már Sigrúnarson - Hvöt Hallur Hallson - Þróttur Ólafur Páll Snorrason - FH Vilmar Freyr Sævarsson - HötturLið HÍ: Gunnar Már Guðmundsson FH Arnór Sveinn Aðalsteinsson Breiðablik Atli Guðnason FH Daði Lárusson Haukar Halldór Orri Björnsson Stjarnan Illugi Þór Gunnarsson Fjölnir Kjartan Ágúst Breiðdal Fylkir Matthías Guðmundsson Valur Matthías Vilhjálmsson FH Skúli Jón Friðgeirsson KR Steinþór Freyr Þorsteinsson Stjarnan Jóhann Birnir Guðmundsson Keflavík Elfar Freyr Helgason Breiðablik Gunnar Kristjánsson KR Birgir Hrafn Birgirson Stjarnan Gauti Þorvarðarson ÍBV
Íslenski boltinn Mest lesið Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fleiri fréttir Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira