Risabónusar bíða eftir strákunum á Wall Street 14. október 2009 09:01 Stærstu bankar og fjármálafyrirtæki Bandaríkjanna eru á leiðinni að borga starfsfólki sínu launabónusa upp á samtals um 140 milljarða dollara eða rúmlega 17.000 milljarða kr. Þetta er metupphæð og sýnir að öll umræðan um að lækka þessar bónusgreiðslur í kjölfar kreppunnar hefur ekkert haft að segja. Samkvæmt umfjöllun um málið í Wall Street Journal (WSJ) á starfsfólk í 23 af stærstu bönkum og fjármálafyrirtækjum Bandaríkjanna von á hærri bónusgreiðslum en það fékk árið 2007 þegar þessar greiðslur náðu hámarki. Meðallaun alls starfsfólk í fyrrgreindum fyrirtækjum varða samkvæmt útreikningum WSJ rúmlega 143.000 dollarar eða tæplega 18 milljónir kr. í árslaun í ár. Þetta eru 2.000 dollurum hærri árslaun en árið 2007. WSJ segir að þessar greiðslur endurspegli að bandarískir stórbankar hafi verið snöggir til að finna réttar tekjurleiðir í kjölfar hrunsins í september í fyrra. Samanlögð velta þessara fyrirtækja muni nema 437 milljörðum dollara í ár en hún nam 345 milljörðum dollara árið 2007. Fram kemur í WSJ að bónusmenningin í bönkunum og fjármálafyrirtækjum hafi verið talin ein af orsökum fyrir hruninu í fyrra. Harðari reglur gegn bónusgreiðslum síðan þá virðast aðeins hafa breytt því hve háar þessar greiðslur eru en ekki hvernig þeim er skipt. Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Stærstu bankar og fjármálafyrirtæki Bandaríkjanna eru á leiðinni að borga starfsfólki sínu launabónusa upp á samtals um 140 milljarða dollara eða rúmlega 17.000 milljarða kr. Þetta er metupphæð og sýnir að öll umræðan um að lækka þessar bónusgreiðslur í kjölfar kreppunnar hefur ekkert haft að segja. Samkvæmt umfjöllun um málið í Wall Street Journal (WSJ) á starfsfólk í 23 af stærstu bönkum og fjármálafyrirtækjum Bandaríkjanna von á hærri bónusgreiðslum en það fékk árið 2007 þegar þessar greiðslur náðu hámarki. Meðallaun alls starfsfólk í fyrrgreindum fyrirtækjum varða samkvæmt útreikningum WSJ rúmlega 143.000 dollarar eða tæplega 18 milljónir kr. í árslaun í ár. Þetta eru 2.000 dollurum hærri árslaun en árið 2007. WSJ segir að þessar greiðslur endurspegli að bandarískir stórbankar hafi verið snöggir til að finna réttar tekjurleiðir í kjölfar hrunsins í september í fyrra. Samanlögð velta þessara fyrirtækja muni nema 437 milljörðum dollara í ár en hún nam 345 milljörðum dollara árið 2007. Fram kemur í WSJ að bónusmenningin í bönkunum og fjármálafyrirtækjum hafi verið talin ein af orsökum fyrir hruninu í fyrra. Harðari reglur gegn bónusgreiðslum síðan þá virðast aðeins hafa breytt því hve háar þessar greiðslur eru en ekki hvernig þeim er skipt.
Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira