Vatanen ósáttur við forseta FIA 20. júlí 2009 09:56 Ari Vatnen býður sig fram til forseta FIA og finnst Mosley hafa stigið út fyrir sitt verksvið með því að lýsa yfir stuðning við annan frambjóðandann. Finninn Ari Vatnane sem býður sig fram til forseta FIA í október er ósáttur við framgöngu Max Mosley forseta FIA í síðustu viku. Þá sendi Mosley bréf frá sér til aðildarfélaga FIA og lýsti yfir stuðningi við Jean Todt, sem einnig ætlar að bjóða sig fram til forseta. "Ég hef oft oft gagnrýnt FIA, en aldrei Max Mosley. En það er ekki gott að hann sendi út bréf til þeirra sem eiga kjósa eiga forseta í október og lýsi yfir stuðningi við annan frambjóðandann. FIA er ekki konungsríki og menn á að kjósa á lýðræðislegan hátt", sagði Vatanen um málið. "Todt er einmitt fulltrúi gamla tímans sem að fylgir 16 ára veru Mosley sem forseta og hann er að nota sér vald sitt, til að hafa áhrif á hver tekur við. Það er ekki lýðræði", sagði Vatnanen. Kosning til forseta FIA verður í október og situr kjörinn forseti í fjögur ár. Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Finninn Ari Vatnane sem býður sig fram til forseta FIA í október er ósáttur við framgöngu Max Mosley forseta FIA í síðustu viku. Þá sendi Mosley bréf frá sér til aðildarfélaga FIA og lýsti yfir stuðningi við Jean Todt, sem einnig ætlar að bjóða sig fram til forseta. "Ég hef oft oft gagnrýnt FIA, en aldrei Max Mosley. En það er ekki gott að hann sendi út bréf til þeirra sem eiga kjósa eiga forseta í október og lýsi yfir stuðningi við annan frambjóðandann. FIA er ekki konungsríki og menn á að kjósa á lýðræðislegan hátt", sagði Vatanen um málið. "Todt er einmitt fulltrúi gamla tímans sem að fylgir 16 ára veru Mosley sem forseta og hann er að nota sér vald sitt, til að hafa áhrif á hver tekur við. Það er ekki lýðræði", sagði Vatnanen. Kosning til forseta FIA verður í október og situr kjörinn forseti í fjögur ár.
Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira