Óvíst hvort Jón Ásgeir haldi söluverði íbúðar í Khöfn 24. september 2009 14:43 Vefsíðan business.dk greinir frá því í dag að lúxusíbúð Jóns Ásgeirs Jóhannessonar í Kaupmannahöfn hafi verið seld en að óvíst sé hvort Jón Ásgeir fái að halda söluverðinu. Fréttastofa hefur áður greint frá þessari íbúð og sagt hana vera bitbein milli þrotabús Baugs í Danmörku og Gaums eignarhaldsfélags Jóns Ásgeirs og fjölskyldu. Fram kemur í frétt business.dk að þrotabúið vilji fá söluverðið til sín en sem stendur skortir búið 12 milljónir danskra kr. til að geta gert upp við kröfuhafana. Húsið, sem stendur við Holmen í hjarta Kaupmannahafnar var til sölu hjá fasteignasölunni Nybolig og voru 15 milljónir danskra kr. eða rúmlega 360 milljónir kr. settar á hana. Í fyrri frétt um málið á vefsíðunni Business.dk segir að um sé að ræða... "luksuriøse byhus" sem stendur við Galionsvej skammt frá Christianshavn. Þetta hús er skráð í eigu BG Denmark Aps sem Gaumur yfirtók tæplega hálfu ári fyrir gjaldþrot Baugs. Fram kemur í umfjöllun Business.dk að nýbúið sé að endurbyggja húsið, sem er gamlt pakkhús frá árinu 1774, en það var keypt árið 2005 á 11 milljónir danskra kr. Samkvæmt veðbókarvottorði hvíldu skuldir upp á 6,7 milljónir danskra kr. á húsinu. Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Vefsíðan business.dk greinir frá því í dag að lúxusíbúð Jóns Ásgeirs Jóhannessonar í Kaupmannahöfn hafi verið seld en að óvíst sé hvort Jón Ásgeir fái að halda söluverðinu. Fréttastofa hefur áður greint frá þessari íbúð og sagt hana vera bitbein milli þrotabús Baugs í Danmörku og Gaums eignarhaldsfélags Jóns Ásgeirs og fjölskyldu. Fram kemur í frétt business.dk að þrotabúið vilji fá söluverðið til sín en sem stendur skortir búið 12 milljónir danskra kr. til að geta gert upp við kröfuhafana. Húsið, sem stendur við Holmen í hjarta Kaupmannahafnar var til sölu hjá fasteignasölunni Nybolig og voru 15 milljónir danskra kr. eða rúmlega 360 milljónir kr. settar á hana. Í fyrri frétt um málið á vefsíðunni Business.dk segir að um sé að ræða... "luksuriøse byhus" sem stendur við Galionsvej skammt frá Christianshavn. Þetta hús er skráð í eigu BG Denmark Aps sem Gaumur yfirtók tæplega hálfu ári fyrir gjaldþrot Baugs. Fram kemur í umfjöllun Business.dk að nýbúið sé að endurbyggja húsið, sem er gamlt pakkhús frá árinu 1774, en það var keypt árið 2005 á 11 milljónir danskra kr. Samkvæmt veðbókarvottorði hvíldu skuldir upp á 6,7 milljónir danskra kr. á húsinu.
Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira