Óttast var um líf Massa eftir óhapp 25. júlí 2009 14:13 Hugað að Felipe Massa í Búdapest. Tímatakan fyrir kappaksturinn í Ungverjalandi tók á sig dramatíska mynd þegar Felipe Massa keyrði beint útaf á varnarvegg eftir að hafa fengið brot úr öðrum bíl í hjálminn á fullri ferð. Massa rotaðist og sveit á fullri gjöf útaf brautinni og skall á varnarvegg. Tímatakan var stöðvuð í langan tíma á meðan Massa var fjarlægður úr bílnum. Hann var fluttur í sjúkraskýli og kom á daginn eftir langa bið að hann hafði rotast en ekki slasast alvarlega. Hann keppir ekki vegna þess að hann höfðukúpubrotnaði í óhappinu. Lokaumferð tímatökunnar var geysilega spennandi og farsakennd, þar sem klukkukerfið bilaði. Engin ökumanna vissi niðurstöðuna fyrir nokkru eftir að tímatökunni lauk. Fernando Alonso á Renault reyndist fljótastur, en næstir komu Sebastian Vettel og Mark Webber á Red Bull og á endurfæddur McLaren undir stjórn Lewis Hamilton. Forystumaður stigamótsins, Jenson Button var með áttunda besta tíma. Það eru ekki góðar fréttir, þar sem erfitt er um framúrakstur á brautinni í Búdapest. Sjá meira um tímatökuna Mest lesið Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Tímatakan fyrir kappaksturinn í Ungverjalandi tók á sig dramatíska mynd þegar Felipe Massa keyrði beint útaf á varnarvegg eftir að hafa fengið brot úr öðrum bíl í hjálminn á fullri ferð. Massa rotaðist og sveit á fullri gjöf útaf brautinni og skall á varnarvegg. Tímatakan var stöðvuð í langan tíma á meðan Massa var fjarlægður úr bílnum. Hann var fluttur í sjúkraskýli og kom á daginn eftir langa bið að hann hafði rotast en ekki slasast alvarlega. Hann keppir ekki vegna þess að hann höfðukúpubrotnaði í óhappinu. Lokaumferð tímatökunnar var geysilega spennandi og farsakennd, þar sem klukkukerfið bilaði. Engin ökumanna vissi niðurstöðuna fyrir nokkru eftir að tímatökunni lauk. Fernando Alonso á Renault reyndist fljótastur, en næstir komu Sebastian Vettel og Mark Webber á Red Bull og á endurfæddur McLaren undir stjórn Lewis Hamilton. Forystumaður stigamótsins, Jenson Button var með áttunda besta tíma. Það eru ekki góðar fréttir, þar sem erfitt er um framúrakstur á brautinni í Búdapest. Sjá meira um tímatökuna
Mest lesið Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira