Loeb fær ekki keppa í Abu Dhabi 22. október 2009 09:28 Michael Schumacher og Sebastian Loeb ræða málin. Loeb hefur prófað Formúlu 1 bíl og sýndi góða takta í prófunum í Barcelona. Mynd: Getty Images FIA hefur hafnað Sebastian Loeb um leyfi til að keppa í Formúlu 1 mótinu í Abu Dhabi, en Torro Rosso liðið hefur unnið að því að fá heimsmeistarann um borð í bíl sinn í lokamót ársins. En FIA telur að Loeb uppfylli ekki þau skilyrði sem til þarf til að fá ofurskírteinið svokallaða sem Formúlu 1 ökumenn þurfa til að geta keppt. Loeb er margfaldur meistari í rallakstri og keppir um helgina í lokamótinu í heimsmeistaramótinu í Bretlandi og gæti orðið meistari. Einvígi verður á milli hans og Miko Hirvonen. "Ég fékk ekki ofurskírteini frá FIA og fæ því ekki að keppa. Það er heldur ólíklegt að svipað tækifæri komi upp á borðið, en þar sem báðum stigamótum var raunverulega lokið, að þá var þetta kjörið. En ég græt þetta ekki og einbeiti mér í staðinn að rallmótinu um helgina", sagði Loeb. Um aðra helgi fer fram fyrsta rallmótið í Abu Dhabi og til stóð að Loeb tæki sæti annars Torro Rosso ökumannsins, en Red Bull sem á liðið hefur stutt Loeb síðustu ár. Þetta átti að vera gjöf fyrirtækisins til Loeb fyrir allt titlanna sem hann hefur unnið í rallakstri. "Ég mun grípa annað tækifæri til að keyra Formúlu 1 bíl ef það gefst. En það er spennandi rallkeppni framundan og jafnvel meira spennandi en kappakstur, þannig að ég er bara sáttur", sagði Loeb. Sjá brautarlýsingu frá Abu Dhabi Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
FIA hefur hafnað Sebastian Loeb um leyfi til að keppa í Formúlu 1 mótinu í Abu Dhabi, en Torro Rosso liðið hefur unnið að því að fá heimsmeistarann um borð í bíl sinn í lokamót ársins. En FIA telur að Loeb uppfylli ekki þau skilyrði sem til þarf til að fá ofurskírteinið svokallaða sem Formúlu 1 ökumenn þurfa til að geta keppt. Loeb er margfaldur meistari í rallakstri og keppir um helgina í lokamótinu í heimsmeistaramótinu í Bretlandi og gæti orðið meistari. Einvígi verður á milli hans og Miko Hirvonen. "Ég fékk ekki ofurskírteini frá FIA og fæ því ekki að keppa. Það er heldur ólíklegt að svipað tækifæri komi upp á borðið, en þar sem báðum stigamótum var raunverulega lokið, að þá var þetta kjörið. En ég græt þetta ekki og einbeiti mér í staðinn að rallmótinu um helgina", sagði Loeb. Um aðra helgi fer fram fyrsta rallmótið í Abu Dhabi og til stóð að Loeb tæki sæti annars Torro Rosso ökumannsins, en Red Bull sem á liðið hefur stutt Loeb síðustu ár. Þetta átti að vera gjöf fyrirtækisins til Loeb fyrir allt titlanna sem hann hefur unnið í rallakstri. "Ég mun grípa annað tækifæri til að keyra Formúlu 1 bíl ef það gefst. En það er spennandi rallkeppni framundan og jafnvel meira spennandi en kappakstur, þannig að ég er bara sáttur", sagði Loeb. Sjá brautarlýsingu frá Abu Dhabi
Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira