NBA í nótt: Oklahoma City vann Dallas Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. mars 2009 09:11 Russell Westbrook tekur hér skot að körfunni í nótt. Nordic Photos / Getty Images Oklahoma City vann öflugan sigur á Dallas í NBA-deildinni í nótt, 96-87, þó svo að hvorki Kevin Durant né Jeff Green voru með liðinu vegna meiðsla. Nýliðinn Russell Westbrook átti stórleik og náði sinni fyrstu þreföldu tvennu á ferlinum er hann skoraði sautján stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Þá skoraði Nenad Krstic 26 stig. Westbrook er þar með fyrsti leikmaðurinn hjá félaginu til að ná þrefaldri tvennu síðan félagið flutti frá Seattle í sumar. Dirk Nowitzky reyndi hvað hann gat að knýja fram sigur sinna manna og fór mikinn er Dallas minnkaði muninn úr 23 stigum í fjögur þegar rúmar fjórar mínútur voru til leiksloka. Nowitzky setti þá niður þrist en hvorki hann né aðrir leikmenn Dallas næstu fjórar mínútur leiksins og þar með var sigur Oklahoma City tryggður. Kyle Weaver var með átján stig fyrir Oklahoma City í leiknum en það er persónulegt met. Thabo Sefolosha var með fimmtán stig og Jason Terry 20 fyrir Dallas. New Orleans vann Philadelphia, 98-91. David West fór mikinn í leiknum og skoraði 30 stig auk þess sem hann tók tíu fráköst. Þetta var fimmti sigur New Orleans í röð. Atlanta vann Washington, 98-89. Marvin Williams skoraði 28 stig en Atlanta vann þar með allar viðureignir sínar gegn Washington í deildinni í vetur. Cleveland vann Miami, 107-100. LeBron James var með 42 stig, Mo Williams 30 og þar af sautján í fjórða leikhluta. Cleveland var ellefu stigum undir þegar skammt var til leiksloka en náði að innbyrða sigur eftir góðan lokasprett. San Antonio vann LA Clippers, 106-78. Tony Parker var með 26 stig og tíu stoðsendingar fyrir San Antonio. NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Oklahoma City vann öflugan sigur á Dallas í NBA-deildinni í nótt, 96-87, þó svo að hvorki Kevin Durant né Jeff Green voru með liðinu vegna meiðsla. Nýliðinn Russell Westbrook átti stórleik og náði sinni fyrstu þreföldu tvennu á ferlinum er hann skoraði sautján stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Þá skoraði Nenad Krstic 26 stig. Westbrook er þar með fyrsti leikmaðurinn hjá félaginu til að ná þrefaldri tvennu síðan félagið flutti frá Seattle í sumar. Dirk Nowitzky reyndi hvað hann gat að knýja fram sigur sinna manna og fór mikinn er Dallas minnkaði muninn úr 23 stigum í fjögur þegar rúmar fjórar mínútur voru til leiksloka. Nowitzky setti þá niður þrist en hvorki hann né aðrir leikmenn Dallas næstu fjórar mínútur leiksins og þar með var sigur Oklahoma City tryggður. Kyle Weaver var með átján stig fyrir Oklahoma City í leiknum en það er persónulegt met. Thabo Sefolosha var með fimmtán stig og Jason Terry 20 fyrir Dallas. New Orleans vann Philadelphia, 98-91. David West fór mikinn í leiknum og skoraði 30 stig auk þess sem hann tók tíu fráköst. Þetta var fimmti sigur New Orleans í röð. Atlanta vann Washington, 98-89. Marvin Williams skoraði 28 stig en Atlanta vann þar með allar viðureignir sínar gegn Washington í deildinni í vetur. Cleveland vann Miami, 107-100. LeBron James var með 42 stig, Mo Williams 30 og þar af sautján í fjórða leikhluta. Cleveland var ellefu stigum undir þegar skammt var til leiksloka en náði að innbyrða sigur eftir góðan lokasprett. San Antonio vann LA Clippers, 106-78. Tony Parker var með 26 stig og tíu stoðsendingar fyrir San Antonio.
NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum