Spilavítaveldi Donald Trump riðar til falls 17. febrúar 2009 10:31 Fastlega er gert ráð fyrir því að spilavítaveldi Donald Trump, Trump Entertainment Resorts, verði tekið til gjaldþrotaskipta í dag. Samkvæmt fréttum á Reuters og fleiri fjölmiðlum yrði þetta í þriðja sinn sem Trump Entertainment verður gjaldþrota en slíkt gerðist síðast árið 2005. Fjármálakreppan hefur leikið Trump grátt á undanförnum mánuðum og hefur markaðsvirði Trump Entertainment hrunið á fjórum árum úr 842 milljónum dollara niður í 7,3 milljónir dollara í dag. Félagið rekur þrjú spilavíti í Bandaríkjunum. Donald Trump segir í samtali við Bloomberg-fréttaveituna að hann sé mjög óánægður með afstöðu kröfuhafa og gjörðir þeirra í garð Trump Entertainment. Hann bætti því svo við að hann persónulega hefði ekkert með málið að gera og vissi ekki hvenær félag hans yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Donald segir að sökin á því hvernig komið er fyrir spilavítaveldi hans sé fyrsta og fremst léleg stjórnun á félaginu. Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fastlega er gert ráð fyrir því að spilavítaveldi Donald Trump, Trump Entertainment Resorts, verði tekið til gjaldþrotaskipta í dag. Samkvæmt fréttum á Reuters og fleiri fjölmiðlum yrði þetta í þriðja sinn sem Trump Entertainment verður gjaldþrota en slíkt gerðist síðast árið 2005. Fjármálakreppan hefur leikið Trump grátt á undanförnum mánuðum og hefur markaðsvirði Trump Entertainment hrunið á fjórum árum úr 842 milljónum dollara niður í 7,3 milljónir dollara í dag. Félagið rekur þrjú spilavíti í Bandaríkjunum. Donald Trump segir í samtali við Bloomberg-fréttaveituna að hann sé mjög óánægður með afstöðu kröfuhafa og gjörðir þeirra í garð Trump Entertainment. Hann bætti því svo við að hann persónulega hefði ekkert með málið að gera og vissi ekki hvenær félag hans yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Donald segir að sökin á því hvernig komið er fyrir spilavítaveldi hans sé fyrsta og fremst léleg stjórnun á félaginu.
Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira