Toyota í toppsætunum í tímatökunni 25. apríl 2009 12:21 Jarno Trulli og Timo Glock fagna fyrsta og öðru sæti á ráslínu í Bahrain í dag. Mynd: Getty Images Toyota liðið náði fyrsta og öðru sæti á ráslínu í tímatökum í Bahrain í dag. Jarno Trulli varð manna fremstur og á eftir honum Timo Glock. Sigurvegari síðasta móts, Sebastian Vettel varð þriðji á Red Bull. Tímatakan var mjög spennandi og margir þekktir ökumenn náðu ekki inn í tíu manna úrslit. Ferrari og McLaren gekk betur að þessu sinni, en Lewis Hamilton á McLaren er fimmti á ráslínu. Fyrir framan hann er Jenson Button á Brawn, sem leiðir stigamót ökumanna. Felipe Massa og Kimi Raikkönen á Ferari eru í áttunda og tíunda sæti á ráslínu. Kappaksturinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11:30 í fyrramálið. Sjá brautarlýsingu Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Toyota liðið náði fyrsta og öðru sæti á ráslínu í tímatökum í Bahrain í dag. Jarno Trulli varð manna fremstur og á eftir honum Timo Glock. Sigurvegari síðasta móts, Sebastian Vettel varð þriðji á Red Bull. Tímatakan var mjög spennandi og margir þekktir ökumenn náðu ekki inn í tíu manna úrslit. Ferrari og McLaren gekk betur að þessu sinni, en Lewis Hamilton á McLaren er fimmti á ráslínu. Fyrir framan hann er Jenson Button á Brawn, sem leiðir stigamót ökumanna. Felipe Massa og Kimi Raikkönen á Ferari eru í áttunda og tíunda sæti á ráslínu. Kappaksturinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11:30 í fyrramálið. Sjá brautarlýsingu
Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira