Myndi ekki vilja spila á móti íslensku villimönnunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. júní 2009 20:27 Snorri hér í leik gegn Makedóníu ytra. Mynd/Aleksandar Djorovic Snorri Steinn Guðjónsson kom mjög óvænt inn í íslenska landsliðið á ný fyrir síðustu þrjá leiki en hann er enn í endurhæfingu vegna meiðsla. Þrátt fyrir það lék hann afar vel gegn Norðmönnum og svo í dag. „Ætlarðu að tala við mig eftir þennan leik? Heilt mark og tvær stoðsendingar," sagði Snorri Steinn hógvær að venju. „Þetta skrifast ekkert á mig. Við vorum með þá allan leikinn og liðið að leika virkilega vel. Munurinn núna og gegn Norðmönnum er að við náðum að brjóta andstæðinginn almennilega niður. Varnarleikurinn og Bjöggi frábær," sagði Snorri og bætti við. „Ég hafði orð á því inn í klefa að sem betur fer er ég Íslendingur og þarf ekki að spila á móti þessum villimönnum. Þeir eiga að heita góðir varnarmenn en ég held að þeir kunni ekkert reglurnar. Þeir ráðast bara á allt sem hreyfist og það er allt lamið í klessu," sagði Snorri og hló dátt. „Það var ánægjulegt að sjá liðið sýna mikinn karakter eftir að hafa klúðrað niður sigrinum á móti Norðmönnum. Við tryggðum okkur sætið á EM með glans," sagði Snorri. Hann segir að sér líði ágætlega þó svo hann sé enn í endurhæfingu og það hafi gefið sér mikið að fá að spila smá handbolta eftir langa fjarveru. Íslenski handboltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Snorri Steinn Guðjónsson kom mjög óvænt inn í íslenska landsliðið á ný fyrir síðustu þrjá leiki en hann er enn í endurhæfingu vegna meiðsla. Þrátt fyrir það lék hann afar vel gegn Norðmönnum og svo í dag. „Ætlarðu að tala við mig eftir þennan leik? Heilt mark og tvær stoðsendingar," sagði Snorri Steinn hógvær að venju. „Þetta skrifast ekkert á mig. Við vorum með þá allan leikinn og liðið að leika virkilega vel. Munurinn núna og gegn Norðmönnum er að við náðum að brjóta andstæðinginn almennilega niður. Varnarleikurinn og Bjöggi frábær," sagði Snorri og bætti við. „Ég hafði orð á því inn í klefa að sem betur fer er ég Íslendingur og þarf ekki að spila á móti þessum villimönnum. Þeir eiga að heita góðir varnarmenn en ég held að þeir kunni ekkert reglurnar. Þeir ráðast bara á allt sem hreyfist og það er allt lamið í klessu," sagði Snorri og hló dátt. „Það var ánægjulegt að sjá liðið sýna mikinn karakter eftir að hafa klúðrað niður sigrinum á móti Norðmönnum. Við tryggðum okkur sætið á EM með glans," sagði Snorri. Hann segir að sér líði ágætlega þó svo hann sé enn í endurhæfingu og það hafi gefið sér mikið að fá að spila smá handbolta eftir langa fjarveru.
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira