Áfengismælar frumsýndir: Aðeins tíu dauðir á busaballi MR Skólalíf skrifar 15. september 2009 19:30 Árni Freyr segir busaball MR hafa farið vel fram, og telur áfengisneyslu blessunarlega hafa verið með minnsta móti - sérstaklega meðal yngstu nemenda. Aðeins tíu manns enduðu í sjúkragæslu, sem jafnan gengur undir gælunafninu „dauðaherbergið“ á busaballi MR sem fram fór í upphafi mánaðarins, en það þykir í minna lagi á svo stóru balli. Árni Freyr Snorrason, Inspector Skólafélagsins, segist í samtali við Skólalíf ánægður með hversu vel ballið fór fram og bætir við að skólastjórnin hafi jafnframt verið ánægð. Hann segir mikið forvarnastarf hafa verið unnið í aðdraganda ballsins, sem hafi svo skilað sér í minni ölvun. Sérstaklega hafi nýnemar við skólann verið til fyrirmyndar, og helst eldri nemendur sem hafi mætt fullir á ballið. Ballið var haldið á Broadway og var með rave-þema, en Árni segir að tæplega tólfhundruð manns hafi sótt ballið. Ballið markaði tímamót fyrir þær sakir að þar beittu forvarnarfulltrúar áfengismælum á nemendur í fyrsta sinn í sögu skólans. „Það var einhver mælanotkun í gangi, og það gekk bara vel,“ segir Árni. Hann segir þó minna hafa borið á mælunum en hann hafi búist við og þeim hafi verið beitt skynsamlega. Aðspurður hvort engin átök hafi verið um fyrirætlanir skólastjórnar að beita mælum á ballinu segir Árni svo ekki vera. Menntaskólar Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Aðeins tíu manns enduðu í sjúkragæslu, sem jafnan gengur undir gælunafninu „dauðaherbergið“ á busaballi MR sem fram fór í upphafi mánaðarins, en það þykir í minna lagi á svo stóru balli. Árni Freyr Snorrason, Inspector Skólafélagsins, segist í samtali við Skólalíf ánægður með hversu vel ballið fór fram og bætir við að skólastjórnin hafi jafnframt verið ánægð. Hann segir mikið forvarnastarf hafa verið unnið í aðdraganda ballsins, sem hafi svo skilað sér í minni ölvun. Sérstaklega hafi nýnemar við skólann verið til fyrirmyndar, og helst eldri nemendur sem hafi mætt fullir á ballið. Ballið var haldið á Broadway og var með rave-þema, en Árni segir að tæplega tólfhundruð manns hafi sótt ballið. Ballið markaði tímamót fyrir þær sakir að þar beittu forvarnarfulltrúar áfengismælum á nemendur í fyrsta sinn í sögu skólans. „Það var einhver mælanotkun í gangi, og það gekk bara vel,“ segir Árni. Hann segir þó minna hafa borið á mælunum en hann hafi búist við og þeim hafi verið beitt skynsamlega. Aðspurður hvort engin átök hafi verið um fyrirætlanir skólastjórnar að beita mælum á ballinu segir Árni svo ekki vera.
Menntaskólar Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira